Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 124

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 124
TOLVUMENNING ÍSLENSKRA SKÓLA mynstur sem eigi sér sögulegar rætur og samanstandi af gildismati fólks og hvaða hugmyndir það gerir sér (believes, ideologies), óformlegum og formlegum tengsl- um hópa og einstaklinga, og því efni, áhöldum og tækni sem það nýtir. Aðrir hafa bent á að sérstök tölvumenning (undirmenning) hafi skapast í vestrænum þjóð- félögum (Kiesler o.fl. 1985, Lay 1996). Slíkri menningu tengist ákveðinn orðaforði, gildismat og venjur og sérstakt félagslegt kerfi sem gerir greinarmun á þeim sem eru hluti af menningunni og þeim sem eru það ekki. í doktorsverkefni mínu (Sólveig Jakobsdóttir 1996) byggði ég á skilgreiningu Dobberts á menningu til að skilgreina og skoða fyrirbærið tölvumenningu skóla og einnig á fyrri rannsóknum sem gáfu til kynna hvaða þættir gætu haft áhrif á hvort kynjamunur kæmi fram eða ekki í tölvunotkun og viðbrögðum nemenda við henni. í verkefninu lýsti ég tölvumenningu í bandarískum grunnskóla sem var um margt til fyrirmyndar varðandi jafnrétti kynjanna í tölvunotkun. Drengir og stúlkur notuðu tölvur í svipuðum mæli í skólanum (og heima fyrir) og höfðu álíka mikinn áhuga og jákvæða afstöðu til tölvunotkunar. í rannsókninni setti ég fram tilgátur um að margir innri og ytri þættir tölvumenningar þessa skóla gætu stuðlað að jöfnum áhuga og afstöðu stúlkna og drengja til tölvunotkunar og álíka mikilli notkun þeirra á tölvum í skólanum. Meðal innri þátta voru nemendurnir sjálfir (aldur, námsgeta, tölvureynsla); félagslegir þættir, tölvu- og hugbúnaður í skólanum, aðstæður í tölvustofum, kennarar og tölvunotkun/tölvunýting þeirra með nemendum. Ýmsar rannsóknir styðja þessar til- gátur. Ungur aldur nemendanna sem um var að ræða (7-11 ára), jafnmikil námsgeta og tölvureynsla nemenda af báðum kynjum (að heiman og úr skóla) stuðluðu mjög líklega að litlum kynjamun. Þó tölvunotkun væri að miklu leyti einstaklingsbundin voru félagsleg samskipti nemenda við bekkjarsystkini og vini mikil á meðan þeir notuðu tölvuna og fylgst var vel með nemendum í tölvutímum svo minni hætta var á að drengimir „væðu uppi" og sýndu stúlkunum yfirgang. Síðast en ekki síst var aðgangur tiltölulega greiður að tölvum í skólanum og þurftu því stúlkumar ekki að hafa fyrir því að berjast um hann. í aðaltölvuverinu voru 32 tölvur, auk einnar tölvu í flestum kennslustofum, og aðeins 9,5 nemendur um hveija tölvu. Stúlkur sýndu jafnmikinn áhuga og drengir eða meiri á þeim tölvuforritum sem notuð voru í skólanum. Þau voru meðal annars notuð mikið í móðurmálskennslu og ritsmíðum og aðgangur var að fjölbreytilegu úrvali forrita. Kennarar komu fram með mjög svipuð- um hætti við stúlkur og drengi meðan á tölvunotkun stóð og þeir sem tóku þátt í rannsókninni gáfu nemendum sínum tiltölulega oft færi á að nota tölvur. Meðal ytri þátta tölvumenningarinnar sem höfðu að öllum líkindum einnig áhrif voru þjóðfélagið sjálft, mjög tæknivætt með mörgum fyrirtækjum á sviði tölvu- og upplýsingatækni og tiltölulega mikilli atvinnuþátttöku kvenna, og samfélagið, auðugt með mikinn þrýsting á skóla um að nýta tölvur og stuðning í því sambandi. Einnig skiptu heimili/fjölskyldur eflaust mjög miklu máli. Þar var mikil tölvueign, já- kvæð afstaða og mikil tölvureynsla foreldra af báðum kynjum og tölvu- og tölvu- leikjanotkun barna af báðum kynjum mikil. Enn fremur má gera því skóna að skóla- umdæmið/skólinn varði miklu, því þar ríkti mikill stuðningur við skóla varðandi tölvunýtingu, skólastjórnendur voru jákvæðir og studdu tölvunotkun. Brýnt er að skólar hér á landi stuðli að auknu jafnrétti kynjanna á sviði tölvu- 122
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.