Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 130

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 130
TÖLVUMENNING ÍSLENSKRA SKÓLA nemendur af yngri stigum til samanburðar ef hægt væri svo og framhaldsskóla- nema. Þeir sem stóðu að gagnasöfnun völdu þátttakendur úr hverjum skóla í samráði við mig. í öllum minni skólunum (100-150 nemendur) reyndist unnt að bjóða öllum nemendum úr mörgum árgöngum þátttöku (L1 og L4, 6.-10. bekkur; L5, 8.-10. bekkur). í helmingi stærri skólanna (400-700 nemendur) var einnig valin sú leið að velja heila árganga til þátttöku (í L3, 7., 8. og 10. bekk; í L3 og R3, 9. bekk). í þremur stærri skólunum voru hins vegar valdir einn eða fleiri bekkir úr árgöngum (Rl, 8.-10. bekkur, einn bekkur úr 8. og tveir úr 9.-10. bekk; R2, 5.-10. bekkur, einn úr hverjum árgangi; R4, 9.-10. bekkur, tveir úr 9. og einn úr 10. bekk). I framhaldsskólanum sem tók þátt í rannsókninni var öllum nemum í 1., 2. og 3. áfanga í vélritun og tölvufræð- um boðið að vera með í rannsókninni (þeim sem voru viðstaddir á þeim tímum sem könnunin var lögð fyrir). Er fyrsti áfangi skylda hjá öllum og er hér um bil alltaf tek- inn á 1. ári, annar og þriðji áfangi eru hins vegar skylduáfangar á viðskiptabraut og nemendur þar eru yfirleitt af 2. ári í öðrum áfanga og á 3.-4. ári í þriðja áfanga. Einnig stóð til að bjóða hópi í forritunaráfanga þátttöku en það reyndist ekki hægt vegna veikinda kennara en þó svaraði einn piltur (af 2.-3. ári) úr þeim áfanga könnuninni eftir skólatíma. Niðurstöður af 1. ári ættu því að gefa besta mynd af stöðu mála í við- komandi skóla þar sem þátttakendur af því ári voru ekki á ákveðinni braut en eldri nemendur sem næst allir af viðskiptabraut. Spumingalistar Spurningalistar fyrir skóla og nemendur sem notaðir voru í forkönnun voru endur- bættir og settir upp á vef með forritinu Microsoft FrontPage. Upplýsingum á nem- endalistanum var ekki safnað undir nafni. Spurningalisti nemenda (http://uranus.khi.is/spurnnem). Á listanum voru 32 spumingar. Ein spuming í 15 liðum mat tölvutengda færni (14 fæmilýsingar og ein opin spuming þar sem nemendur gátu komið annars konar tölvutengdri færni á framfæri). En ellefu spumingar mátu viðhorf til tölva og notkunar þeirra. Einnig voru þrjár spumingar um hversu mikið/oft nemendur notuðu tölvur og Netveitur heima og í skóla og hvemig síðustu tölvunotkun og tölvuspilanotkun var háttað. Þá var safnað upplýsingum um svarandann (3 sp. um kyn, bekk/ár og sjálfmetna námsgetu). Einnig var spurt um hvaða forrit nemendur hefðu notað heima og í skóla á síðastliðnu ári (1 sp. með 10 gerðum forrita á lista auk eins opins möguleika). Spurt var um aðgang að tölvum og Neti (fjölda tölva og staðsetningu, Nettengingu heima og frjálsan aðgang að tölvum í skóla og hvar þær væru notaðar, 5 sp.). Spurt var um félagslega þætti (5 sp. um hvort félagar notuðu tölvur og tölvuspil, hvort nemendur notuðu tölvur einir eða með öðrum í skólanum, hvemig félagslegar aðstæður nemendur kysu helst og hverjir væru til staðar þegar tölvunotkun færi fram). Þá var spurt um nýtingu tölva (í náms- greinum, hvort um sérstaka tölvutíma væri að ræða og auk þess var opin spuming þar sem nemendum var boðið að lýsa tölvunotkun í skóla, alls 3 sp.). Spurningalisti skóla (http://uranus.khi.is/spurnskola). Einn til tveir starfsmenn frá hverjum þátttökuskóla svöruðu spurningum um hvern skóla en þar var upp- lýsingum safnað um ýmsa þætti sem haft gætu bein eða óbein áhrif á það hvort kynjamunur kæmi fram í færni, viðhorfum og tölvunotkun nemenda. Spurt var átta 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.