Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 131

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 131
SÓLVEIG JAKOBSDÓTTIR almennra spurninga (um gerð skóla, stærð, kennsluhætti, skipulag og samvinnu kennara). Einnig var spurt um staðsetningu og fjölda tölva í skóla og Nettengingar (3 sp.) og nýtingu þeirra (9 sp.). Að lokum tengdust sex spurningar stefnumótun um notkun tölva í skóla og jafnréttismálum. Framkvæmd Rannsóknin var gerð síðari hluta nóvember 1998. Að fengnu leyfi frá viðkomandi skólastjórnendum og leyfi hjá umsjónarkennurum valinna bekkja (þegar þeir voru aðrir en háskólanemamir sjálfir) voru send bréf heim með nemendum þar sem rann- sóknin var kynnt og foreldrar beðnir um að undirrita yfirlýsingu og senda í skólann með bami sínu ef þeir vildu ekki að það tæki þátt í rannsókninni. Sárafáar slíkar yfirlýsingar bárust. Einnig var nemendum gert ljóst í upphafi körtnunar að þátttaka væri frjáls og þeir gætu sleppt að svara einstökum spumingum eða hætt þátttöku hvenær sem væri og látið þá kennara vita. Örfáir ákváðu að vera ekki með (þrjár stúlk- ur úr skóla L2). Misjafnt var eftir aðstæðum hvort könnun var lögð fyrir á prenti (og viðkomandi háskólanemi sendi niðurstöður inn á vef) eða hvort nemendur fylltu könnunina út sjálfir á vefnum. í skólum RF, R3, L4 og L5 tóku nemendur þátt í könn- un á vef en í öðrum skólum á prenti. Miðað við upplýsingar frá viðkomandi háskóla- nemum gekk mjög greiðlega að láta nemendur svara á vefnum, þeir voru áhugasamir og gagnasöfnunin gekk tiltölulega fljótt fyrir sig (um 10-25 mín./nemanda). Yfirleitt svaraði hver bekkur/nemendahópur könnuninni í tölvuveri nema í skóla L5 þar sem þátttakendur (samtals 20) fóru einn og einn í einu í staka tölvu í sérherbergi. í öðrum skólum var ekki aðstaða til að láta nemendur svara á vef á þeim tíma sem um var að ræða og var því könnunin lögð fyrir nemendur í prentuðu formi (5 bls.). Gagnasöfnun þar gekk þó tiltölulega vel en tók lengri tíma en vefkönnunin (15-35 mín.) og eitthvað bar á að yngstu þátttakendumir yrðu dálítið óþolinmóðir og gengi ekki eins greiðlega að svara spurningum í síðari hluta. Eirmig lentu sumir háskólanemanna í vandræðum þegar þeir slógu inn svörin á vefinn þar sem ýmsir nemendur höfðu merkt við fleiri en einn möguleika í spumingum þar sem aðeins var ætlast til að merkt væri við einn möguleika. Var þá sá möguleiki valinn sem taldist líklegri (miðað við þekkingu á að- stæðum/hópi) eða af handahófi. Spurningalisti til skóla var fylltur út af skólastjóm- anda og/eða umsjónarmanni tölvumála (eða tölvukennara) hvers skóla. Úrvinnsla gagna Gögnum var safnað í textaskjal á Netinu. Voru þau afrituð og niðurstöður færðar í Excel. Þar þurfti að fara yfir þau gögn sem nemendur höfðu sent inn sjálfir því aðeins bar á því að sama svar hefði verið sent inn oftar en einu siimi. Augljóst var vegna fjölda svara og opinna spuminga ef um sama svarið var að ræða og var öllum slíkum aukasvörum eytt (um 5-10% svara frá þeim fjórum skólum sem um var að ræða). Tölulegar niðurstöður voru unnar í SPSS. Tíðnidreifing og/eða meðaltöl fyrir stúlkur og pilta voru fundin í einstökum skólum og fyrir heildina. Kí-kvaðratpróf voru notuð til að finna kynjamun í dreifingu svara. Pearson-fylgnipróf voru gerð á niðurstöðum nema úr 8.-10. bekk til að finna þær breytur sem helst hefðu áhrif á hvort kynjamun- ur kæmi fram í færni og viðhorfum. Fervikagreiningar voru nýttar til að finna mun 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.