Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 148

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 148
BORN MEÐ HREYFIVANDA getur þess vegna sagt að böm með hreyfivanda hafi skerta hreyfifæmi en séu að öðm leyti eðlileg (Smyth 1992). Umræður standa enn, bæði um heiti og skilgreiningar, svo sem á ráðstefnunni DCD-IV, (4th Biennial Workshop on Children with Coordination Disorder) í Groningen í Hollandi haustið 1999 þar sem aðalefnið var skilgreiningar. Sovik og Mæland urðu fyrst til (1986) að rannsaka hreyfivanda bama í Noregi. Þau notuðu stöðluð próf, Test of Motor Proficiency (TMP) (Gubbay 1975), og komust að því að 5,7% af níu ára bömum gátu talist „klunnar" (clumsy). Mæland gerði seinna nýja rannsókn (gefin út 1992). Hún komst þá að því að af 360 tíu ára bömum sem vom prófuð með Test of Motor Impairment (TOMI) (Stott, Moyes og Henderson 1984), áttu 5-5,6% í hreyfivanda. Hermundur Sigmundsson o.fl. (1997, 1999) prófuðu 125 sjö og átta ára böm í samhæfingu augna og handa. Þeir notuðu fimm af átta hlutaprófum frá Movement ABC, og fundu út að allt að 9,6% bamanna vom slök í samhæfingu augna og handa. Því virðist útkoman í Noregi vera lakari en í löndum þar sem TOMI og Move- ment ABC em stöðluð. Það getur skipt máli að prófið tekur til fleiri fínhreyfinga en gróf- hreyfinga, og að böm t.d. í Englandi, þar sem prófin em þróuð, byrja í skóla 4-5 ára og hafa því fengið meiri þjálfun í fínhreyfingum. Hreyfivandi hverfur ekki af sjálfu sér, þó litið geti út fyrir að einkennin dvíni með árunum. Rannsóknir sýna að án meðferðar (þjálfunar) munu flestir eiga við vanda að stríða tíu árum eftir að þeir voru prófaðir í fyrsta skipti (Losse o.fl. 1991). Aðrar rannsóknir eru jákvæðari, en samt sem áður munu yfir 50% vera áfram í hópnum „klunnaleg börn" fimm til tíu árum seinna (Gillberg o.fl. 1989, Geuze og Borger 1993, Hellgren o.fl. 1993, Cantell o.fl. 1994). Að auki hefur almennt heilsufar verið kannað hjá börnum með hreyfivanda og rannsóknir sýna að tíu árum eftir upprunalega prófið er heilsan miklu verri hjá þessum börnum en í samanburðar- hópnum (Gillberg o.fl. 1989, Hellgren o.fl. 1993). Gillberg og fleiri komust að þeirri niðurstöðu í sinni grein að „það væri beinlínis röng ályktun ef menn héldu að smá- vægilegur eða hóflegur hreyfivandi hefði lítil klínísk áhrif þegar til langs tíma væri litið" (Gilberg o.fl. 1989:22). HREYFIVANDI OG ALMENN VELLÍÐAN Hreyfivandi tengist fjölda annarra vandkvæða eins og t.d. skertri sjálfsmynd (Losse o.fl. 1991, Henderson 1992, Schoemaker og Kalverboer 1994), hræðslu/taugaspennu (Gordon og McKinlay 1980, Schoemaker og Kalverboer 1994), félagslegum vanda- málum (Henderson og Hall 1982, Hall 1988, Henderson 1992, Geuze og Borger 1993), einbeitingarvandkvæðum (Henderson 1992, Geuze og Borger 1993, Hellgren o.fl. 1993) og námsörðugleikum (Henderson og Hall 1982, Sovik og Mæland 1986, Losse o.fl. 1991, Henderson 1992). Þetta má ekki skilja svo að hreyfivandi sé ástæða hinna vandkvæðanna (eða öfugt). Slíkt samhengi hefur ekki verið vísindalega sannað. Samt er vitað að börn með lélega færni í íþróttum og leik verða oft óvinsæl (Gorden 1982, Henderson og Stott 1977) og þau verða oft fyrir aðkasti (Gordon 1969, Henderson 1992). Við þannig aðstæður má hugsa sér að það að öðlast betri hreyfifærni geti gefið börnum aukið sjálfsálit og betri sjálfsmynd, sem leiðir af sér betri líðan og öryggi og þörf fyrir að prófa nýja hluti. 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.