Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 34

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 34
DANSMENNT í GRUNNSKÓLA Kennsla í hreyfingum úr stað og á staðnum og sérkennum hreyfinga svo sem rými, hæð, styrk, takti, hrynjandi, blæbrigðum, mynstri og afstöðu til annarra getur verið sameiginleg undirstaða öðrum listgreinum auk þess að geta nýst nemendum á öllum sviðum dansins. Á fyrstu árum dansmennta virðist því æskilegt að vanda til hinnar sameiginlegu undirstöðu. b. í 3.-4. bekk er æskilegt að styrkja hreyfifærni nemenda m.a. með verkefnum á einstökum sviðum hreyfinga sem getið er í a-lið, t.d. með Iengri og flókn- ari æfingaverkefnum og gæðakröfum um útfærslu dansa, eigin verka og annarra. Ætla má að þátttaka í smá hreyfiverkefnum og dönsum sem valdir eru til að auka tiltekna hreyfileikni eða að börnin semji sjálf hreyfingar í sama tilgangi verði veigameiri þáttur en í bekkjum yngri barna. Gera þarf auknar kröfur um að börn öðlist vald á hreyfingum sínum, reisn og fágaðan líkamsburð. Áhersla á tjáningu og túlkun heldur áfram og kröfur um vand- aða útfærslu hreyfinga aukast með árunum. c. í 5.-6. bekk eykst áhersla á leikniþátt dansins m.a. í hópdönsum svo og dönsum sem börnin semja sjálf eða taka þátt í að semja. Þátttaka í smá hreyfiverkefnum og dönsum sem valdir eru til að auka tiltekna hreyfileikni verða veigameiri þáttur en í bekkjum yngri barna. Börnin fái undirbúning og leiðsögn við að semja lítil dansverk, velja og skýra ástæður fyrir vali hreyfinga og samsetningu þeirra. Jafnframt aukast kröfur um útfærslu og vald á hreyfingum. Áhersla á reisn og fágaðan líkamsburð verður meiri en í yngstu hópunum og tækifæri til æfinga í dansi aukast. Áhersla á tjáningu og túlkun heldur áfram. Veita þarf börnum aðstöðu til að sýna skólafélögum, foreldrum og kennurum færni sína í dansi, einkum hópdönsum, en einnig í smádönsum sem börnin sjálf hafa samið í hópi eða sem einstaklingar. Æski- legt er að leiða þau í umræðu um dansa sína og mat á eigin verkum. Þriðja marktnið: Félagslegur þáttur dansins a. í fyrstu bekkjum grunnskólans (1. og 2. bekk) er lögð megináhersla á að böm kynnist fyrst eigin getu og færni í hreyfingu og tjáningu. Félagslegt samstarf tveggja eða fleiri bama er ekki megináherslusvið í yngstu bekkjunum en auð- velt er að flétta óbeint ýmsum undirstöðuatriðum samstarfs inn í æfingar undir 1. lið (tjáning og skapandi starf) eða annan lið (þekkingu á eigin hreyfigetu). Síðar má bæta við markvissum æfingum sem miða að samstarfi bama. Þær geta falist í hermileikjum eða einföldum dönsum sem kreíjast samstarfs tveggja eða fleiri. Dæmi: Ýmsir hermileikir, t.d. að sýna eitthvað með öðrum, svo sem eitt- hvað sem hoppar, aka bíl með farþega/farþegum, skauta saman o.fl. Einnig má nefna þátttöku í smádönsum fyrir litla hópa. Ónnur leið er samspil tveggja bama (t.d. spuming og svar í hreyfingum, samstaða og andstaða í hreyfingum, sækja og hopa o.s.frv.). Svara má hreyfingu með afbrigði hennar sem börnin finna út sjálf (t.d. breyta hraða, hrynjandi, mynstri, hæð, styrk o.s.frv.). Ein hlið félagslegra samskipta felst í að falla að mynstri annarra sbr. „þrautakóng". Eitt bam leiðir hreyfingar hóps, t.d. við undirleik og skapar eigið hreyfimynstur sem hinir fylgja (herma eftir). Einfaldir þjóðdansar eða aðrir léttir dansar geta J 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.