Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 36

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Side 36
 DANSMENNT í GRUNNSKÓLA faldan dans. Einnig er bömum ætlað að ná valdi á og fylgja hrynjandi æfinga- dansa svo og eigin dansa eða annarra. Skapa þarf aðstæður til að böm skynji samræmi eða tengsl milli dans og tónlistar. í lok dansmennta er bömum ætlað að geta sýnt skólafélögum, foreldmm og kennurum í verki að þau geti samræmt dans og tónlist m.a. í eigin dansi og söng, sameiginlegri tjáningu hópsins eða með dansi við tónlist annarra og tjáningu í samræmi við eigin tilfinningu fyrir boðskap dansins eða tónlistar sé hún kveikjan að dansinum. Fimmta markmið: Menrtingararfleifð í dansi a. í fyrstu bekkjunum (1. og 2. bekk) má gera ráð fyrir að áhersla á menningar- legt gildi dansins felist fyrst og fremst í tjáningu efnis eða tilfinninga í hreyf- ingum í tengslum við efni úr sögum, ljóðum eða atburðum, atvinnuháttum og siðum fyrr og nú. Einnig má kynnast menningararfi með þátttöku í söng- leikjum og mjög einföldum dönsum frá ólíkum tímabilum og stöðum. b. í 3.-4. bekk má bæta við frekari útfærslu efnis frá 2. ári, kynnum af sérstök- um danssviðum, léttum þjóðdönsum og heimsóknum á danssýningar, gefist þess kostur. Þátttaka í dönsum eigin þjóðar og annarra felur óhjákvæmilega í sér kynni af sérkennum viðkomandi þjóðar eða tímabils í þróun dansins. Samstarf við samfélagsfræði virðist æskilegt. c. í 4.-6. bekk er börnum ætlað að geta sýnt í dansi sérkenni tiltekinna menning- artímabila í hópi eða sem einstaklingar. Geta þetta verið hvort sem er smá- dansar sem bömin hafa samið sjálf eða sem þau hafa lært. Ætla má að þátttaka bama í þjóðdönsum feli ósjálfrátt í sér kynni af einstökum menningartímabil- um sem undirstrika má með samkennslu við aðrar námsgreinar svo sem tón- list og myndmennt eða samfélagsfræði. Sama gildir um önnur danssvið sem einnig má kynna með gestasýningum, sýningu myndbanda og kvikmynda. Sjötta markmið: Menntagildi dansins a. Dæmi um undirstöðuatriði skapandi hugsunar í dansmennt hafa þegar ver- ið nefnd undir 1. lið a. b. og c. og má líta á skapandi hugsun sem lykilatriði í dansmennt. Ábendingar um tengsl við aðrar námsgreinar gilda á öllum aldursstigum. b. í 3.-4. bekk þegar áhersla eykst á nám dansa og sköpun einfaldra dansa skiptir máli upprifjun á hreyfingum, hreyfimynstrum og reynslu fyrri ára í dansmennt. Auk listgreina má nefna tengsl við móðurmálið, samfélags- fræði, eðlisfræði og stærðfræði. Það síðastnefnda var greinilega ofarlega í huga R. Labans (1948) þegar hann skilgreindi hreyfingar líkamans og gaf þeim tákn til að auðvelda fljótlega og skýra skráningu þeirra. Sjálft skil- greiningarkerfið má einnig nota til að auka skilning bama á ýmsum hugtök- um stærðfræðinnar ekki síst í rúmfræði. c. í 5.-6. bekk eykst áhersla á þekkingu sem þarf til að velja dansform til að semja einfalda dansa og til að skapa eðlilegar ytri aðstæður. Dansverk, hversu einfalt sem það er, krefst undirstöðuþekkingar á frumatriðum hug- verka og þess að nemandi hafi tök á að meta eigin verk. 34 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.