Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 46

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 46
SKILAR NÁMS- OG STARFSFRÆÐSLA ÁRANGR virkari aðferð í ákvarðanatöku, en það eru sá röklegi, getspaki og tilfinningalegi. Fólk sem beiti þessum aðferðum treysti fremur á innri styrk í ákvarðanatöku. Hinir lýsi óvirkari aðferð. Þýðing og staðfærsla á „repertory grid test" sem þýða mætti sem talningargrind var lögð fyrir svarendur til að mæla tvö stig starfshugmynda, samtengingu og að- greiningu (integration og differentiation). Samtengingin vísar til innbyrðis tengsla í hugsun um störf, t.d. að einstaklingurinn átti sig á því að verkfræðingur hafi bæði miklar tekjur og langt og krefjandi nám að baki. Aðgreiningin vísar til þess að hugsun einstaklingsins um starfið er fjölbreytt, því í mati sínu á starfinu notar hann mörg sjónarhorn. Honum gæti t.d. þótt starf sölumannsins samfélagslega mjög gagnlegt, en bjóða upp á lítið atvinnuöryggi. Talningagrindin byggir á talningagrind Bodden (1970), þar sem svarendur velja af sjöskiptum kvarða, sem lýsir störfum (t.d. mikl- ar/litlar tekjur, auðvelt/erfitt nám). Þá var bætt við grindina lista og matskvörðum frá Guichard og félögum (1994). Notað er forritið PC Grid (Metzler & Magaral, 1993) til að fá mælingar á samtengingum og aðgreiningum í hugsun um störf. Framkvæmd. Lagðir voru fyrir nemendur tveir spurningalistar, annar í septem- ber 1995, áður en fræðslan fór fram, og hinn í maímánuði 1996. Spurningalistarnir voru lagðir fyrir í skólunum 16 á skólatíma af sama einstaklingnum. NIÐURSTÖÐUR Það er til marks um það að nemendur huga mikið að framtíðinni í 10. bekk að um vorið geta mun fleiri tjáð sig um fyrirætlanir í námi og starfi en haustið á undan. Að vísu kveðast um 93% nemenda ætla í framhaldsskóla um vorið, sem er svipaður fjöldi og haustið á undan. Ef við á hinn bóginn skoðum hvað þeir nemendur sem ætla sér í skóla segjast ætla að leggja stund á í framhaldsskóla, kemur í ljós að 44% nemenda geta ekki svarað því á hvaða námsbraut þeir ætla sér að haustinu. Um vorið hefur þeim fækkað niður í 26% sem eru óákveðnir um námsbraut. Það er óneitanlega áhyggjuefni að í maímánuði geti svo hátt hlutfall nemenda ekki sagt á hvaða námsbraut þeir ætla. Þó þurfa þeir að geta tilgreint þetta val á innritunar- blöðum í júníbyrjun. Þegar skoðað er hvort nemendur í náms- og starfsfræðsluhópi eru ákveðnari um val á námsbraut sést að þar eru áhrifin greinileg. Eins og sjá má í töflu 2a eru 20% nemenda í fræðsluhópi óákveðnir um vorið, en 36% í samanburð- arhópi. Er framfarir nemenda sem fengu fræðslu eru bornar saman við þá sem enga fræðslu fengu sést marktækur munur. Annar mælikvarði, en sýndur er í töflu 2a var lagður á þennan sama mun í framförum og er sýndur í töflu 2b. Munur á framförum á milli hópa var mældur á þann veg að þeir sem fóru úr óvissu í vissu fengu gildi 3. Þeir sem fóru úr hiki yfir í vissu fengu gildið 2. Þeir sem fóru úr óvissu í hik fengu gildið 1 (minnstar framfarir)5. Engin breyting fékk gildið 0. Framfarir í fræðsluhópi mældust vera 1,1 á þessum skala, en aðeins 0,7 í samanburðarhópi. Dreifigreining sýnir að þessi munur er marktækur F(4,776) = F(l, 280), p <0,05. 5 Vissir eru þeir sem svara því játandi að hafa ákveðið námsbraut, en óvissir þeir sem svara því neitandi. Hik- andi eru þeir nemendur sem svara því til að hafa ekki alveg ákveðið hvaða námsbraut þeir ætla á. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Undirtitill:
: tímarit Kennaraháskóla Íslands.
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-4629
Tungumál:
Árgangar:
24
Fjöldi tölublaða/hefta:
35
Skráðar greinar:
342
Gefið út:
1992-2015
Myndað til:
2015
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Ragnhildur Bjarnadóttir (1993-1996)
Sigurður Konráðsson (1997-1998)
Heimir Pálsson (1999-2000)
Amalía Björnsdóttir (2001-2002)
Loftur Guttormsson (2003-2004)
Jóhanna Einarsdóttir (2005-2006)
Trausti Þorsteinsson (2007-2008)
Hanna Ragnarsdóttir (2009-2010)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson (2011-2015)
Guðrún Valgerður Stefánsdóttir (2013-2015)
Ábyrgðarmaður:
Hjalti Hugason (1992-1992)
Útgefandi:
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands (1992-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Nýr titill 2016- : Tímarit um uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.01.2000)
https://timarit.is/issue/312499

Link til denne side: 44
https://timarit.is/page/4846433

Link til denne artikel: Skilar náms-og starfsfræðsla árangri
https://timarit.is/gegnir/991004358499706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.01.2000)

Iliuutsit: