Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Page 79

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Page 79
GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR TÍU ÁRA BÖRN STANDA VEL AÐ VÍGI Athugun á færni, áhyggjum og lausnum barna Norræn samanburðarathugun náði til 1850 tíu ára barna, foreldra þeirra og kennara. Athuguð var færni og aðstæður barnanna á heimili og í skóla svo og áhyggjur íslensku barnanna og leiðir þeirra til lausna á vandamálum. Samanburður á færni sýndi lítinn mun milli landa. Umhverfi flestra barna stuðlaði að þroska þeirra og þau bjuggu yfirleitt yfir margvíslegri færni og bjargráðum. Lítil tengsl voru milli fjölskyldustöðu ogfærni. Kynja- munur kom fram, t.d. er varðaði afstöðu til skólagöngu. Áliyggjur barna tengdust fremur málefnum fjölskyldu en skóla. Á síðari árum hefur athygli fræðimanna hvað snertir daglegt líf barna beinst í aukn- um mæli að fæmi þeirra og styrk. Margslungið líf nútímabama leiðir til aukinnar áhættu fyrir þau ásamt því að þau hafa aukið svigrúm til athafna og fleiri valkosti en áður gerðist. Með færni er þá átt við félagsleg og sálræn atriði sem birtast hjá einstak- lingi í hæfni hans, þekkingu og viðhorfum sem hann nýtir til að mynda félagsleg tengsl og viðhalda þeim og verður vikið nánar að þessu síðar. Áherslan á að athuga félagslega fæmi og viðbrögð til að ráða fram úr álagi byggir á þeim skilningi að öll böm verði fyrir félagslegu og tilfinningalegu álagi í uppvexti. Áhrifin af atburðum daglegs lífs á böm ákvarðist af mörgu, meðal annars af því hve alvarlegir og viðvar- andi streituþættir eru í umhverfinu og af færni bamsins til að mæta neikvæðum af- leiðingum af streitu og mótlæti. Greinin byggir á nokkrum atriðum úr niðurstöðum rannsóknar á félagslegri færni og aðstæðum norrænna barna. Óhætt er að fullyrða að áhugi hins opinbera á velferð og afkomu bama á Norður- löndum er þó nokkur. Viljinn til að auka þekkingu á því sem stuðlar að og dregur úr velferð bama er talsverður og margbreytilegur og hann birtist m.a. í fjölþættu rann- sóknarstarfi sem norrænir samstarfsaðilar styrkja. Þar sem aðstæður bama á svæðinu eru að ýmsu leyti sambærilegar án þess þó að vera eins, hafa menn haft talsverða trú á gildi norrænna samanburðarathugana. Norræna ráðherranefndin ákvað 1993 að efna til norrænnar samvinnu um rannsóknir á „Bömum í áhættuhópum". Með áhættu var átt við atriði sem stofna bömum í tilfinningalegan eða félagslegan vanda eða draga úr styrk þeirra og hæfni til að komast vel af á þessum sviðum. Stóð hópur fræðimanna að rannsókninni Oppvekstnettverk sem náði til tíu ára bama og stóð yfir í u.þ.b. 4 ár. Liggur nú fyrir norræn skýrsla um rannsóknina (Backe-Hansen 1998). Hinn íslenski hluti rannsóknarinnar nefndist Daglegar aðstæður og félagsleg færni barna.' 1 Helga Ágústsdóttir félagsráðgjafi vann að öflun gagna. Rannsóknin var styrkt af Norrænu Ráðherranefndiruii, Rannís, Rannsóknarsjóði Kennaraháskóla Islands og félagsmálaráðuneytinu. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar lagði til starfsaðstöðu fyrir aðstoðarmann. Þessum aðilum og öðrum aðstoðarmönnum eru færðar sérstakar þakkir. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 9. árg. 2000 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.