Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 81

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 81
GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR breyta lífshlaupi annarra. Ber því að taka mið af persónulegum þáttum og sértæk- um aðstæðum þegar áhrif eru túlkuð (Rutter 1989,1993). Félagsleg færni er lykilhugtak í rannsókninni en litið hefur verið á það á mis- munandi hátt. Skilgreining þess er t. d. háð því hvort miðað er við starfræna þætti, inntak eða árangur. Ymsir líta svo á að félagsleg færni sé samsett fyrirbæri sem komi bæði fram í athöfnum manna (sé mælanleg og miðist við ýmis viðurkennd fé- lagsleg markmið) og mótist af trú einstaklingsins á eigin færni. Einnig hafi nánasta umhverfi barnsins, fjölskylda, félagar, skólaumhverfi o. fl. áhrif. Við mótun skilgreiningar til nota í þessu verkefni varð sú áhersla ofan á að líta á færnihugtakið sem samsett og margþætt fyrirbæri og með því þarf að sækja til nokkurra fræðigreina í senn, s.s. þróunarsálarfræði, sálarfræði náms, sálgreiningar- og sálsýkiskenninga og félagssálarfræði. Hér er því litið svo á að félagsleg færni birtist sem tiltölulega staðföst einkenni hjá börnum og unglingum og komi fram sem hæfni, þekking og viðhorf er börnin búa yfir og nýta sér við að mynda félags- leg tengsl og viðhalda þeim. Hún leiðir til raunhæfs skilnings á eigin aðstæðum og möguleikum og er forsenda fyrir því að einstaklingurinn búi yfir úrlausnum og nái félagslegri viðurkenningu ásamt vináttusamböndum sem eru persónulega full- nægjandi (Backe-Hansen 1998). í rannsókninni er það að jafnaði talið jákvætt að búa yfir staðfastri félagslegri færni, styrkri sjálfsmynd og hrærast í umhverfi þar sem börnin búa við jákvæð tengsl við aðra. Með því er átt við að þetta sé þeim farsælla í daglegu lífi en ella. Jafnframt eru augun höfð opin fyrir rannsóknum sem sýna að samspil umhverfis og einstaklings er ekki einsleitt eins og sagði í upphafi kaflans. Hér gæti leynst veikleiki, sem lýtur að meginviðfangsefni rannsóknarinnar, því ekki er sjálfgefið að há útkoma barna eins og hún er skoðuð hér sé jákvæð. Þeir kvarðar sem liggja til grundvallar þeim mælingum sem hér er stuðst við gera ráð fyrir tiltekinni félags- legri mótun og að sátt ríki um hvað sé æskileg eða óæskileg hegðun, viðmót og at- hafnir. Ekki verður litið fram hjá því að ólík gildi hvað þetta snertir kunna að vera til staðar í hópum í hverju þjóðfélagi fyrir sig og jafnframt milli landa. TILHÖGUN OG AÐFERÐIR Hér verður gerð stutt grein fyrir rannsóknarsniði og tilhögun (sjá nánar Backe- Hansen 1998, Guðrúnu Kristinsdóttur 1995a, 1995b). Norræna rannsóknin var lýs- andi þversniðsrannsókn er náði til um það bil 1850 barna í sex norrænum sveitarfé- lögum; tveimur í Svíþjóð og einu sveitarfélagi í hverju hinna landanna. Rannsóknin var í megindráttum með sama sniði í löndunum fimm, en auk þess voru afmörkuð atriði tekin til nánari athugunar í hverju landi fyrir sig. Að mestu var beitt spurn- ingalistum og einnig viðtölum og vettvangsathugunum í sumum landanna. Þátt- takendur voru börn, foreldrar þeirra og kennarar. Listar sem börn og kennarar svöruðu voru að mestu byggðir upp af stöðluðum kvörðum sem reynsla hafði feng- ist af í öðrum rannsóknum.2 Rannsóknarhópurinn samdi foreldralistann sem var 2 Sjá Guðrúnu Kristinsdóttur 1995a og Terje Ogden 1998 varðandi upplýsingar um kvarðana. 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.