Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 92

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 92
TIU ARA BORN STANDA VEL A Ð VIGI stúlkurnar (snýr t.d að leikfimi, íþróttum). Ýmis atriði benda því til þess að daglegt líf, upplifun, staða og jafnvel reynsla drengja og stúlkna sé ólík. Þessu til viðbótar kemur það fram í mun á þyngstu áhyggjuefnum barnanna, þar sem sást að kynja- munur á áhyggjum virðist endurspegla hefðbundna hlutverkaskiptingu kynjanna: Drengir með áhyggjur af fjárhag fjölskyldunnar, sem tengist framfærsluhlutverk- inu, og stúlkur með áhyggjur af annríki og veikindum, sem tengist umhyggju- og umönnunarhlutverki. Hvað snertir aðlögun að hefðbundnum gildum skólastarfs um ástundun og agaða framkomu höfðu stúlkurnar hærri útkomu en drengirnir í mörgum atriðum, eins og áður gat um. Miðað við mat kennara á því hvaða staða og framkoma sé hagstæð til að stunda skóla virðast stúlkurnar því hafa vinninginn. Samband ávinnings og kynjamunar barna í námi og skóla væri efni í aðra umfjöllun og hefur það verið túlkað mjög á ólíka vegu hvað sé drengjum og stúlkum hagstætt í þessu tilliti (Margrét Pála Ólafsdóttir 2000). Það er áhugavert hve Iitlar áhyggjur börnin hafa af náminu og samskiptum við kennara sinn. Einnig er það svo að börn sem ekki hafa áhyggjur af náminu eiga for- eldra sem hafa litlar eða engar áhyggjur af barninu í skóla. Þetta hvort tveggja sam- ræmist vel því að umsjónarkennarar telja stöðu og færni barnanna yfirleitt góða, þó að nokkur hópur sé einnig talinn standa höllum fæti svo sem við mátti búast. Ahyggjur barnanna eru sem sé fremur tengdar einkalífi en skólagöngu. Þegar for- eldrar voru spurðir um afstöðu og áhuga barnanna á skólanum töldu þeir stöðuna mun jákvæðari en svör barnanna um sama atriði gáfu til kynna. Jafnvel er það svo að heimar barna og foreldra virðast nokkuð aðskildir hvað skólann varðar. Niður- stöður benda til þess að svo sé ekki í sama mæli hvað fjölskyldulífið snertir, þar sem börnin beina sjónum að því í svörum sínum. Það sýnir að börn eru íhugul og draga ályktanir af reynslu daglegs lífs. Tengsl milli áhyggna barna og félagslegrar stöðu fjölskyldnanna, þegar þetta var skoðað á hefðbundinn hátt, voru lítil. Fram kom að hið eina sem víkur afger- andi frá þessu eru tekjur feðra og veikari vísbendingar tengjast skólagöngu mæðra. Þessi veiku tengsl samrýmast vel niðurstöðum annarra nýlegra félagsfræðilegra og félagssálfræðilegra athugana og ályktana um nútímafjölskyldur, um það hvernig hefðbundin tengsl milli þroska barna, og lífshátta og félagslegrar áhættu hafa leyst upp og sundurgreinst (Beck 1992, Frones 1994, Giddens 1991). Rannsóknir síðari ára hafa breytt hugmyndum um skipan daglegs fjölskyldulífs og sýnt hvernig þetta ákvarðast oft meira af atvinnuformi foreldranna fremur en að leggja megi á það kvarða hefðbundinnar stéttskiptingar eins og títt var fyrrum (Björnberg og Báck- Wiklund 1990). Þegar litið er til mikillar atvinnuþátttöku og langs vinnutíma foreldra í launa- vinnu og tiltölulega lágra rauntekna alls þorra íslenskra barnafjölskyldna eru áhyggjuefni barnanna ef til vill ekki undrunarefni. Börnin virðast finna fyrir starfs- tengdu álagi foreldra. Sérfræðingar í málefnum barna sem búa við erfið skilyrði verða þess oft varir í starfi sínu að börnin eru býsna athugul á heimilum sínum, jafnvel meir en fullorðnir halda. Það er vissulega eftirtektarvert að börn hafi þegar á tíu ára aldri áhyggjur að því marki sem hér kemur fram. Athuga ber að tengsl fjárhags, annríkis og atvinnuþátttöku og áhrif þessa eru 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.