Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 101

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 101
ELSA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR Þegar tvítyngdir nemendur koma í grunnskólann reynist mörgum námið erfitt, sérstaklega þegar líða fer á skólagönguna. Stór hópur þeirra missir trú á eigin getu og hyggur ekki á framhaldsnám. Aðeins 50°/) tvítyngdra nemenda í 10. bekk reyna að fara í framhaldsskóla, samanborið við 90% meðaltal („Flestir nýbúar hætta í námi", 1999). Ungu fólki af erlendum uppruna hefur ekki vegnað vel í framhalds- skólum og brottfall þess virðist vera nærri 100% úr framhaldsnámi (Menntamála- ráðuneytið, 1998:24). Tvítyngi Tvítyngi hefur verið skilgreint sem „færni í að skilja, tala og síðar lesa og skrifa á tveimur tungumálum og búa í tveimur menningarheimum" (Rannveig Þórisdóttir, Sigurlaug H. Svavarsdóttir og Jón Gunnar Bernburg, 1997:15). Tvítyngdir einstak- lingar geta verið mjög ólíkir hvað varðar málhæfni, en þeir þurfa að tileinka sér og nota tvö tungumál. Ingibjörg Hafstað (1994:9) segir að þegar samskipti barna fari fram á tveimur tungumálum innan veggja heimilis og í skólum megi segja að þau séu tvítyngd. Þetta á bæði við um börn sem komin eru vel á veg með að tileinka sér tvö mál og geta auðveldlega tjáð sig á þeim báðum og eins um börn sem enn hafa ekki náð tökum á öðru eða báðum málunurn. í flestum löndum heims er það talið eftirsóknarvert af þeim sem eru í efri lög- um samfélagsins að kunna erlend tungumál. Nauðsynlegt er að kunna skil á mörg- um tungumálum til að skapa sér auð og völd og halda þeim. Málakunnátta hefur verið ótvíræður kostur fyrir valdastétt samfélagsins. Hins vegar hefur fólk sem til- heyrir málfarslegum minnihlutahópum4 mætt margs konar erfiðleikum og oft beinni andstöðu menntayfirvalda í viðleitni sinni til að verða talandi á mörg tungu- mál. Skutnabb-Kangas, finnsk-sænsk fræðikona, telur það vera mannréttindi fyrir málfarslega minnihlutahópa að ná færni í að minnsta kosti tveimur tungumálum og það sé forsenda þess að geta tekið þátt í menningu, stjórnmálum og efnahagslífi samfélagsins sem þeir búa í (Skutnabb-Kangas, 1995:7-9). Það hefur verið sagt að menning sé eins og hús með marga glugga (Jagdish Gundara, fyrirlestur 26. 2. 1998). Að kunna fleiri en eitt mál opnar nýjan glugga út í heiminn, það eykur skilning og víðsýni og stuðlar að umburðarlyndi. Öll tungumál heimsins eru jafngild, þau eru öll kerfi tákna sem notuð eru til samskipta og hugs- unar. En á Vesturlöndum virðist það fara eftir tungumálum hvort það telst kostur eða galli að kunna fleiri en eitt mál. Móðurmál þjóðernisminnihlutahópa eru oft í minni metum en málið sem meirihluti þjóðarinnar talar. Evrópsk tungumál svo sem franska og enska hafa allt aðra stöðu í tungumálasamfélaginu heldur en mál sem töluð eru í Suður-Asíu. Þá stöðu má rekja aftur til nýlendutímans. Nýlendu- herrarnir kúguðu íbúana og til þess að réttlæta gerðir þeirra var því oft haldið á lofti að innfæddir væru „óæðra" fólk hvað snertir greind og siðferði. Tungumál viðkomandi þjóða voru þar af leiðandi ekki álitin vera merkileg og jafnvel drag- bítur á þroska einstaklingsins (Reid, 1992:15-17). Var jafnvel talið að best væri fyrir 4 Hópar sem hafa annað móðurmál en meirihlutinn. 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.