Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 126

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 126
BOÐSKIPTI MIKIÐ FATLAÐRA BARNA 4. „Eins og" rétta-og-taka-aftur-leikir meö sameiginlegan hlut. Barnið ræður nú yfir grundvallarþáttum þess sem þarf til í samspilinu „frumkvæði - svar". Athygli barnsins getur því beinst að þriðja hlutnum. Mikilvægt er að byggja á því sem barnið þekkir og það hefur áhuga á. Ef það er haft að leiðarljósi mun bamið t.d. að eigin frumkvæði reyna að nálgast hlut sem mótaðili þess réttir að því. Hlutverk mótaðilans er að sleppa hlutnum. Um leið og mótaðilinn réttir barninu hlutinn þarf hann að sýna því áhuga sinn á því að fá hlutinn aftur með því að halda honum föstum örstutta stund áður en hann sleppir honum. Eftir að barnið hefur tekið við hlutnum mun það að stuttri stund liðinni oftast nær taka sér stutt hlé (sbr. samspilshring). Á meðan á hléi barnsins stendur tekur mótaðilinn hlutinn aftur. Hann bregst því við hléi barnsins eins og það segi: „Nú mátt þú fá hlutinn en ég hef ennþá áhuga á honum og hvað þú gerir við hann?" 5. Raunverulegir rétta-og-taka-aftur-leikir með sameiginlegan hlut. Barnið hefur fengið tækifæri til að upplifa að margir hlutir í umhverfi þess hafa tilgang en á þessu stigi eykst áhugi þess bæði á mótaðila og hlutum í umhverfinu. Mikil- vægt er að barnið og mótaðili þess deili áhuga á sömu hlutum í umhverfinu. Barnið áttar sig á að mótaðilinn getur bæði gert það sama og það sjálft og hann getur hjálpað því að gera skemmtilegar breytingar og skoða hlutina á nýjan hátt. Mótaðilinn útfærir eitthvað sem barnið ræður ekki ennþá við en það fær fullvissu um að það geti lært það vegna þess að það er svo nálægt því sem það kann nú þegar. Merki um að barnið hafi náð þessu stigi er þegar það réttir mótaðilanum markvisst hlutinn og vill síðan fá hann aftur til baka. 6. Raunverulegt samspilsmynstur. Smátt og smátt eykst gagnkvæmnin í samspil- inu sem og gæði þess. Samspil um hluti snýst um samvinnu milli barnsins og mótaðila þess um að kanna ólíka eiginleika hluta. Sést þetta oft í venju- bundnum athöfnum eins og t.d að klæða sig. Tafla 4 Boðskipti 1.-2. Merki um tilfinningalega tjáningu. Mótaðili barnsins svarar merkjum þess bæði meðvituðum og ómeðvituðum eins og barnið sé að eiga frumkvæði að boðskiptum og að tjá tilfinningar sínar. Þetta verður til þess að samspilið þróast og með tímanum er hægt að túlka það sem barnið er að tjá sig um. Til að athuga þetta þarf að gera sér grein fyrir virknistigum barnsins og við- brögðum barnsins í samspilshring. 3. Líkamleg staðsetning hluta / heildar í rými. í félagslegu samspili verður ein hreyf- ing (t.d. í hreyfileik) merki um allan leikinn. Barnið sýnir t.d að það er að 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.