Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 139

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Qupperneq 139
GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR rannsókn eru bömin á aldrinum sex til fjórtán ára en þrátt fyrir það sýna mæður þeirra sömu viðbrögð og mæður ungbarna. Þeim er afar eðlilegt að bregðast við öllum merkjum barnanna eins og um ungbarn sé að ræða. í rannsókninni voru við- brögð þeirra í samspili við barnið skoðuð út frá ungbarnaspjalli, eftirhermu og sam- spilshring (Papousek 1981, Stern 1985, Richards 1971, Lier 1991). Mæðurnar nota allar svokallað ungbarnaspjall þegar þær svara börnunum. Á myndbandsupptök- unum má líka oft sjá dæmi um samhliða eftirhermu þar sem mæðurnar fylgja ná- kvæmlega öllum hreyfingum og minnstu viðbrögðum bamartna og bregðast þannig við að þær herma nær samhliða eftir þeim en bæta þó við nægilegum breytingum í samspilið (Bruner 1975, Papousek 1981). í samspilshring eins og honum er lýst getur reynst erfitt að greina á hvaða stigi bamið er hverju sinni og niðurstöður rannsóknarinnar sýna að mæðrunum yfirsást öllum á einhverju stigi að meta þörf barnanna fyrir hlé. Þetta gefur vísbendingar um að betur þurfi að rannsaka þennan þátt í samspilinu. Draga má þó þann lær- dóm af þessu að veita þurfi þörf barnsins fyrir hlé meiri eftirtekt. Boðskiptaferlið er nátengt hreyfingu handanna hjá ungbörnum. Talað er um að barnið opni og loki lófunum nánast í takt við samspilið og að foreldrarnir svari þessum hreyfingum bama sinna (Stern 1990). í niðurstöðum rannsóknarinnar kem- ur skýrt fram að mæðurnar veittu handahreyfingum barnanna oft ekki athygli. Hreyfingar barnanna voru oft afar ómarkvissar sökum mikillar líkamlegar fötlunar og getur það að sjálfsögðu verið orsökin. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að öll börnin bregðast við rödd mæðra sinna og snertingu. Skýrt kemur fram að börnin eru öll örugg í návist mæðra sinna og sýna sterk viðbrögð þegar þær hverfa úr návist þeirra. I niðurstöðum rannsókn- arinnar kom fram að börnin kölluðu öll eftir nærveru mæðra sinna en gerðu það á mismunandi hátt. Eitt barnið grét, annað leitaði eftir móður sinni með augunum og það þriðja þreifaði eftir henni. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að börnin hafa öll sterk tilfinningaleg tengsl við mæður sínar, eru örugg í návist þeirra og sýna hámarksgetu í samspili við þær. í framhaldi af þeirri rannsókn sem hér var gerð væri verðugt að rannsaka tilfinningaleg tengsl barnanna við aðra en mæður sínar og má þar fyrst nefna feður þeirra og síðan þroskaþjálfa þeirra og kennara. Oftast nær túlka mæður barnanna atferli þeirra samstundis og gefa því merk- ingu. í viðtölum við þær kom fram að í flestum tilfellum snerust túlkanir mæðr- anna um þarfir og líðan barnanna og jafnframt vangaveltur um hvað börnin væru að tjá með merkjum sínum. í viðtölunum komu líka fram óskir þeirra um að skilja merki barnanna betur og vanmáttarkennd yfir að vita ekki nákvæmlega hvað þau eru að tjá sig um hverju sinni. Jafnframt komu fram miklar áhyggjur þeirra af veikindum barnanna t.d. flogaköstum, stöðugum lungnaveikindum og háum hita. Hvernig má nota þroskaprófílinn við mat á boðskiptum mikið fatlaðra barna? Tilgangurinn með þessari rannsóknarspurningu var að rannsaka hvort og hvernig þroskaprófíllinn nýttist til þess að meta boðskipti mikið fatlaðra barna. Ljóst er að það er vandasamt að nota tæki eins og þroskaprófílinn til að leggja mat á stöðu 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.