Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 161

Uppeldi og menntun - 01.01.2000, Síða 161
STEFÁN BERGMANN UMHVERFISMENNT f ÍSLENSKUM SKÓLUM Nútíma umhverfismennt mótaðist með nýjum hætti í alþjóðasamfélaginu á 8. áratugnum, einkum skilningur á eðli hennar og hlutverki. Stofnanir Sameinuðu þjóðanna áttu stóran þátt í þessari þróun. Undir lok áratugarins voru haldnar stórar og áhrifaríkar ráðstefnur á vegum þessara stofnana og fleiri aðila, þar sem sameiginleg stefnumörkun fór fram. Sú þekktasta var haldin í Tbílísí árið 1977. Um 100 þjóðir lýstu því yfir í kjölfarið að þær ætluðu að gera umhverfismennt að veigamiklu viðfangsefni í skólum sínum. Þar með var kotnin alþjóðleg staðfesting á hlutverki og mikilvægi nútímalegrar umhverfismenntunar með nýjum og afgerandi hætti. (Learning to save our planet, 1992). Hér á landi má rekja viðleitni til nútíma umhverfisfræðslu í skýrslum um menntamál og í námsefni og námskrám frá því á 8. áratugnum. Þar kemur m.a. fram sá skilningur í tengslum við námsefni frá því um miöjan áratuginn að umhverfisfræðsla væri einkum fólgin í því að taka upp kennslu í vistfræði. Þetta á við skýrslur og námsefni frá þvífyrir Tbílísí ráðstefnuna 1977. (Ministry ofEducation 1977). í aðalnámskrá í samfélagsfræði frá 1977 er fjallað um umhverfið og fleiri hugtök, sem viðfangsefni í samfélagsfræði á opinn og athyglisverðan hátt. (Aðalnámskrá grunnskóla - Samfélagsfræði, 1977). En smám saman skýrðist myndin og skilningur hefur breikkað á umhverfismenntun og áhersla lögð á umhverfið í heild sinni bæði náttúrulegt og manngert. (Aðalnámskrá grunnskóla 19897) GEGNUMBROT 1989-1992 Margt bendir til að nútíma umhverfisfræðsla hafi fyrst orðið að útbreiddu viður- kenndu viðfangsefni í íslenskum skólum á árunum 1989-1992. Á þessum árum gerast margir atburðir sem benda til þess að svo sé. Umhverfisfræðsla var skil- greind með nýjum hætti í aðalnámskrá grunnskóla 1989 og heitið umhverfismennt tekið upp. Þúsund manna norræn ráðstefna - Miljö91 - um stöðu umhverfismennt- ar á Norðurlöndum, var haldin hér á landi með ágætri þátttöku íslenskra leik- og grunnskóla í sýningu á afurðum umhverfisverkefna í skólunum og mikilli kynn- ingu og umræðu í íslensku samfélagi. íslendingar höfðu sýnt hliðstæðum ráðstefn- um í öðrum höfuðborgum Norðurlanda mjög takmarkaðan áhuga á árunum 1981-1989, nema ráðstefnunni í Kaupmannahöfn 1989. I nýrri námskrá almenns kennaranáms við Kennaraháskólann frá 1991 var tekið upp 2 eininga námskeið fyrir alla kennaranema um umhverfisfræði og umhverfismennt er nefndist fyrstu árin Maður og umhverfi, en síðar Umhverfismennt (Námskrá fyrir almennt kennara- nám 1991). Endurmenntunarnámskeið fyrir kennara voru fleiri haldin á þessum 1 Að stofni til framsöguerindi á 1. ráðstefnu Umhverfisfræðsluráðs: Fræðsla, lykill að sjálfbærri þróun, haldin í Hveragerði 23. sept. 1999. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 9. árg. 2000 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.