Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 10
8 Ýmsir góðir gestir hafa heimsótt háskóla vorn á þessu ári. Er þar fyrst að nefna sænsku konungshjónin, er hingað komu hinn 13. júlí. Var tekið á móti þeim ásamt forseta vor- um og forsetafrú og öðru fylgdarliði, í hátíðasal háskólans, að viðstöddum kennurum skólans og boðsgestum. Við það tæki- færi flutti háskólarektor stutt ávarp, en skáldið Halldór Kiljan Laxness flutti ræðu. Kór söng undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Hinn 12. ágúst heimsótti forseti Finnlands, Kekkonen og frú hans, háskólann ásamt íslenzku forsetahjónunum og fylgdar- liði. Þar flutti rektor stutta ræðu, en skáldið Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi flutti kvæði. Kór söng undir stjórn dr. Páls ísólfssonar. Verður nánar skýrt frá þessum virðulegu heimsóknum í Árbók háskólans. Á þessu ári var samningur gerður milli British Council og Háskóla Islands á þann veg, að British Council útvegaði brezk- an prófessor eftir óskum háskólans til fyrirlestrahalds hér, en hins vegar færi prófessor héðan til fyrirlestrahalds við há- skóla í Bretlandi samkvæmt tilbendingu og ósk brezkra há- skóla. Að þessu sinni fór prófessor Einar Ól. Sveinsson til Englands í boði brezkra háskóla á vegum British Council, en hingað kom að ósk læknadeildarinnar og á vegum Háskóla Islands dr. Franklin frá London og hélt fyrirlestra í lækna- deildinni. Þá var að milligöngu menntamálaráðuneytisins samn- ingur gerður við stjórn Evrópuráðsins um að hingað kæmi þrír prófessorar til fyrirlestrahalds. Skyldi Evrópuráðið kosta för þeirra hingað og heim aftur, en háskólinn annast kostnað af dvöl þeirra hér. Á vegum Evrópuráðsins komu hingað sam- kvæmt samningi þessum dr. A. Bouman frá Leiden í boði heimspekideildar, dr. Schultze frá Aachen í boði verkfræði- deildar og dr. Hal Koch frá Kaupmannahöfn í boði guð- fræðideildar. Allir þessir menn hafa flutt hér fyrirlestra, og er háskólinn þakklátur fyrir þá aðstoð, sem hann hef- ir hér fengið til þess að fá hingað í heimsókn kunna vis- indamenn. Af öðrum útlendum mönnum, sem heimsótt hafa háskólann, má fyrst nefna rektor háskólans í Kaupmannahöfn, dr. Erik Warburg, og dr. Jan Petersen frá Stavanger, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.