Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 14
12 engu um það spá í einstökum atriðum, hvað framtíðin muni bera í skauti sér. 1 rauninni þarf hér engra spásagna við. Okkur má öllum Ijóst vera af því sem hér hefir gerzt síðan háskólabyggingin reis fyrir tæpum tveim áratugum, að venju- leg framsýni manna, jafnvel spádómar, hrökkva hvergi við hraða þróunarinnar á þessari miklu umbreytinga- og framfara- öld. En af því, sem þegar er fram komið og vegna þeirra vona, sem við gerum okkur öll um framtíð þjóðar vorrar, framtak og þróun á öld kjarnorku og stórstígrar tækni á öllum svið- um, er það staðföst sannfæring mín og eflaust mjög margra manna annarra, að þáttur vísindastarfs og margháttaðra rann- sókna og fræða í atvinnu- og menningarlífi þjóðar vorrar, hljóti að verða æ rikari er tímar líða fram. Hér bíður háskóla vors mikið hlutskipti. Við vitum ekki með hverjum hætti þessi þróun verður, vitum ekki hverjar verða þarfir háskól- ans í einstökum greinum. En það er skylda okkar að ætla fram- tíðinni allt það svigrúm, sem við höfum frekast tök og vit á. Þess vegna er máli þessu hreyft, enda ekki seinna vænna. Ég vil að lokum þakka ríkisstjórn og háttvirtu Alþingi lögin um vísindasjóð, sem sett voru á þessu ári. Með lögum þessum, sem tryggja allríflegt árlegt fjárframlag til vísindarann- sókna, kaupa á tækjum o. s. frv., er bætt úr brýnni þörf. Ég drap áður á þá hættu, sem yfir okkur vofði um að dragast aftur úr öðrum þjóðum í því að notfæra okkur vísindalega þekkingu og möguleika, sem ný tækni skapar. Hér sem oftar varðar samt mestu að eignast og notfæra sér hæfa starfskrafta. Vér eigum og eignumst með hverju ári sem líður fleiri og fleiri sérmenntaða menn á ýmsum sviðum, en því miður er ekki nógu vel að því gætt að fá slíkum starfskröftum verkefni við hæfi. Hér eru mörg ljón á veginum, sem sigra þarf. En þegar þeim er úr veginum rutt skilst mér, að vísindasjóður ætti að geta unnið mesta þjóðnytjaverk á þann hátt að gefa ungum, efnilegum vísindamönnum tækifæri til að vinna að viðfangsefnum, sem síðar gæti orðið vísir mikilla og þarflegra framkvæmda og umbóta í þjóðlífi voru. Þetta mun tíminn leiða betur í ljós.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.