Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 15
13 Ég sný máli mínu til ykkar, nýstúdentar. Innan stuttrar stundar mun ég afhenda ykkur háskólaborgarabréf ykkar. Há- skólaborgarabréf og háskólaborgari eru mikilsháttar orð og láta vel í eyra, en því miður er merking þeirra ekki að sama skapi mikilvæg. Stundum er rætt um réttindi og skyldur borg- aranna, þjóðfélagsþegnanna, og vissulega eru þetta ekki innan- tóm orð. En því er verr að háskólinn hefir ekki mikil rétt- indi að bjóða sínum þegnum umfram það sem gerist og geng- ur. Fyrrum var þessu öðru vísi farið. Þá var hin milda móðir, háskólinn, alma mater, sannarlegt skjól og skjöldur barna sinna, friðarskjól í ruddafengnu og viðsjálu þegnfélagi. I þá daga nutu stúdentar forréttinda. Nú á dögum fer lítið fyrir slíku, nema ef telja skyldi, að yfirvöldum er skylt að tilkynna háskólarektor þegar í stað, ef réttarrannsókn er hafin gegn háskólastúdent fyrir háttsemi, er varðar við almenn hegningar- lög, enda gert ráð fyrir að hann fylgist með gangi slíkra mála. Réttindi háskólaborgarans eru nú á dögum í rauninni einvörð- ungu fólgin í aðstöðu hans til þess að stunda nám sitt sam- kvæmt þeim reglum, sem þar um eru réttar, og þeirra rétt- inda hefir hann aflað sér sjálfur með því að ljúka aðgangs- prófi sínu, stúdentsprófinu. En hvernig er þá um skyldurnar. Hafa þær minnkað með sama hætti og réttindin? Engan veg- inn er þessu svo farið. Ég held meira að segja, að þær hafi þyngst til drjúgra muna síðustu hundrað árin eða svo. Mér virðist þegar ég lít yfir IV. kafla háskólalaganna, að þar sé um fátt annað talað. En þetta eru svo sem engin nýmæli. Undir þessu lögmáli eða öðru því líku hafa margar kynslóðir stúdenta þreytt menntaveg sinn gegnum háskólana. Hér er því í raun- inni engu að kvíða, þó að þið innan stundar takið í hönd mína til staðfestingar því, að þið viljið gangast undir þessar skyldur. Háskólinn mun af sinni hálfu uppfylla sínar skyldur við ykk- ur. Því getið þið örugglega treyst. Ég gat þess áðan, að háskólarnir hefði eitt sinn verið stúdent- um friðarskjól i ruddafengnu og viðsjálu þegnfélagi. Ætli ástæðan til þess, að þetta breyttist sé ekki sú, að þegnfélögin hafi breytzt, réttaröryggið aukizt, siðirnir fágazt. Ég býst ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.