Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 112

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Side 112
110 47. gr. Próf í lyfjafræði lyfsala. a. Prófgreinar og tilhögun prófs. Prófum í lyf jafræði lyfsala er skipt í þrjá hluta, og eru prófgrein- ar og gildi einkunna í hverri prófgrein sem hér segir: Upphafspróf: Skriflegt: Lyfjagerðarfræði: tvöföld einkunn, efnafræði (ólífræn efni): tvöföld einkunn, verðlagning lyfja: einföld einkunn. Munnlegt: Latína: einföld einkunn, lyfjalöggjöf: einföld einkunn. Verklegt: Galensk lyfjagerð: tvöföld einkunn, lyfjagerð eftir lyf- seðli: tvöföld einkunn. Miöpróf: Verklegt: Galensk lyfjagerð: tvöföld einkunn, lyfjagerð eftir lyf- seðli: tvöföld einkunn. Lokapróf (fyrra hluta próf): Skriflegt: Efnafræði (lífræn efni): tvöföld einkunn, lyflýsinga- fræði: einföld einkunn, grasafræði: einföld einkunn, rekstrarfræði lyfjabúða: einföld einkunn. Verklegt: Efnafræði: tvöföld einkunn, efnagreining og vörufræði: einföld einkunn. Áður en stúdent segir sig til upphafsprófs, skal hann leggja fram vottorð frá kennurum um, að hann hafi sýnt viðhlítandi ástundun við námið og lokið tilbúningi eigi færri en 15 galenskra samsetninga, sem greindar eru á verkefnaskrá A. Þá er stúdent segir sig til miðprófs, skal hann hafa staðizt upp- hafspróf og lokið tilbúningi allra þeirra samsetninga, sem greindar eru á verkefnaskrám A og B, og skilað dagbók og vinnustofubók, er kennari og prófdómendur meta gilda. Einkunn við próf í verklegri galenskri lyf jagerð skal miða að hálfu við vinnustofudagbók og að hálfu við frammistöðu á prófinu sjálfu. Á sama hátt skal miða einkunn fyrir lyfjagerð eftir lyfseðli að hálfu við dagbók og að hálfu við frammistöðu á prófinu sjálfu. Þegar stúdent segir sig til lokaprófs, skal hann hafa lokið mið- prófi og leggja fram vottorð frá kennurum um, að hann hafi sýnt viðhlítandi ástundun við námið og lokið eigi færri en 15 verklegum æfingum í efnafræði. Nú stenzt stúdent eigi upphafspróf eða lokapróf, og er honum þá heimilt að þreyta próf aftur að ári liðnu, enda hafi hann haldið námi áfram við háskólann a. m. k. eitt kennslumisseri, eftir að honum fat- aðist prófið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.