Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 137

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 137
135 Eins og af ofantöldu má sjá, og stúdentar hafa vafalaust orðið varir við, kom það mjög glögglega í ljós s. 1. vetur, að Lánasjóði stúdenta er mjög fjár vant. Synja varð mörgum stúdentum um lán, setja varð strangari reglur um lánveitingar úr sjóðnum og lánaflokkar lækkuðu nokkuð. Fjárveiting til Lánasjóðsins hefur verið óbreytt síðan árið 1956 eða kr. 650.000,00. Þegar stúdentaráð það, er nú situr, tók til starfa s. 1. haust, hafði fjárlagafrumvarp verið lagt fyrir Alþingi og skv. því skyldi fjárveiting til sjóðsins fyrir árið 1958 vera óbreytt frá því er verið hafði. Stúdentaráð hófst þá þegar handa, ritaði rökstudda beiðni um hækkun til fjárveitingarnefndar Alþingis, hafði tal af ein- stökum nefndarmönnum, leitaði stuðnings menntamálaráðherra o. s. frv. Öllum óskum stúdenta var þó synjað og í fjárlögum fyrir árið 1958 var fjárveiting til Lánasjóðs stúdenta kr. 650.000,00. Afleiðing þessa varð sú, sem að framan greinir og ljóst varð, að sjóðurinn myndi tapa verulega gildi sínu, ef ekkert yrði að gert. S. 1. vor hófst stúdentaráð því handa á ný. Fenginn var sérstakur maður til að rannsaka nákvæmlega hag lánasjóðsins og semja um hann ýtarlega greinargerð. Þessi maður var Þórir Einarsson, cand. oecon. Hann lauk störfum seinni hluta sumars og skilaði mjög ýtar- legri greinargerð og á henni hefur stúdentaráð byggt óskir sínar um hækkun á framlagi til sjóðsins. Greinargerð þessi var því næst send menntamálaráðuneytinu með ósk um að það beitti sér fyrir hækkun á fjárveitingu til sjóðsins með tilliti til fjárlaga fyrir árið 1959. Þess skal getið, að stúdentaráð hefur haft fullt samráð við stjórn lánasjóðsins og þegið ábendingar hennar um mörg atriði, enda eru stjórnarmenn mjög áhugasamir um að knýja fram hækkun. Sér- staklega hefur Sverrir Þorbjörnsson, hinn nýskipaði formaður sjóð- stjórnar verið stúdentaráði hjálpsamur og mega stúdentar vænta sér góðs af störfum hans við sjóðinn. Aðrir í stjórn lánasjóðsins eru: Ármann Snævarr, prófessor, dr. Júlíus Sigurjónsson, prófessor, Grétar Haraldsson, stud. jur., og Guðmundur Georgsson, stud. med. Leiklistarlíf innan háskólans. Oft hefur verið um það rætt, að mikið vantaði á félagslíf háskóla- stúdenta, þar sem ekkert leiklistarlíf væri innan skólans. Leikstarf- semi stúdenta myndi auka mjög fjölbreytni háskólalífsins. Að áliðn- um vetri samþykkti stúdentaráð tillögu frá Magnúsi Þórðarsyni þess efnis, að athugað yrði, hvort ekki væri mögulegt að hefja slíka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.