Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 141

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Síða 141
139 bók stúdenta. Síðasta handbók kom út á árinu 1947 og er löngu uppseld og auk þess úrelt um margt. Hafizt var handa og Benedikt Blöndal stud. jur. kosinn ritstjóri. Aðgerðum var þó frestað, þegar ljóst varð, að reglugerð fyrir Háskóla íslands myndi innihalda ýmis ákvæði um breytta námstilhögun í einstökum deildum. Reglugerð þessi var gefin út s. 1. sumar og að áliðnu sumri var samþykkt í stúdentaráði að hafizt skyldi handa á ný um útgáfu handbókarinnar. Benedikt Blöndal gat ekki haldið áfram störfum ritstjóra, en í hans stað kaus stúdentaráð laganemana Loga Guðbrandgson og Sigmund Böðvarsson. Hafa þeir þegar tekið við að ganga frá bókinni. Ekki er unnt að segja nákvæmlega fyrir um, hvenær bókin verður tilbúin, en reynt verður að koma henni út á þessu misseri. Utanríkismál. 1. Norrœn forma,7inaráðstefna. Dagana 7. og 8. febrúar komu for- ystumenn stúdentasamtaka á Norðurlöndum saman til fundar í Reykjavík. Formannaráðstefna þessi er, sem kunnugt er, haldin á hverju ári og er þetta í fyrsta sinn, sem hún fer fram hér. Ráðstefnu þessa sóttu tveir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna, en sjö íslenzkir stúdentar sátu fundi hennar. Forseti ráðstefnunnar var formaður stúdentaráðs, Birgir ísl. Gunnarsson. Alls dvöldust hinir erlendu gestir hér í tæpa viku. Skoðuðu þeir það, sem markvert var að sjá hér í bænum og fóru auk þess í ferða- lag um Suðurlandsundirlendi og var höfð næturgisting í Menntaskóla- selinu. Mál þau, sem rædd voru, skiptast í þrennt. í fyrsta lagi voru rædd þau vandamál, sem stúdentar eiga við að stríða í hverju landi fyrir sig. Var þá skipzt á upplýsingum um ýmisleg þýðingarmikil mál, t. d. lána- og styrkjamál, húsnæðismál stúdenta, atvinnumál stúdenta og ýmis fríðindi. í öðru lagi svonefnd samnorræn mál. Þar var m. a. rætt um hin norrænu málanámskeið og létu menn uppi óskir um það, að næsta námskeið verði haldið í Reykjavík. Að lokum var rætt um alþjóðamál stúdenta, t. d. afstöðuna til COSEC og IUS, hinna tveggja alþjóðlegu stúdentasamtaka. Engar ályktanir voru gerðar á ráðstefnu þessari, heldur einungis skipzt á skoðunum um hin einstöku mál. Hinir norrænu gestir létu mjög vel af dvölinni hér og lofuðu allan undirbúning og skipulagn- ingu ráðstefnunnar. 2. Sænska stúdentaþingiö. S. 1. vor barst stúdentaráði boð frá Sænska stúdentasambandinu (SFS) um að senda áheymarfulltrúa á sænska stúdentaþingið, sem halda skyldi í Gautaborg dagana 19.—23.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.