Hugur - 01.01.1994, Qupperneq 20

Hugur - 01.01.1994, Qupperneq 20
18 Wayne Norman HUGUR alheimsins. Eins og Rawls segir berum orðum sem honum er annars ekki tamt: „Ekki er hægt að leiða réttlætishugmyndir af slíkum sannindum“.10 Því má gera skóna að sá Rawls sem ræður ferð í síðari ritsmíðum væri ekki eins ákveðinn um þetta og myndi vísast halda því f'ram að okkur væri hollast að forðast leit að slíkum sannindum sem grundvelli að réttlætingu vegna þess að, a) við þurfum ekki á þeim að halda ef við getum náð samkomulagi eftir hlutbundnari leiðum og b) vegna þess að vitum hversu vonlaust það er að búast við víðtæku samkomulagi um slíkar frumspekilegar forsendur.* 11 Mig grunar að flest okkar myndu ganga skrefi lengra og halda því fram að c) það sé engin áreiðanleg aðferð til að skera úr um djúpstæðar frumspekilegar deilur, og d) að það sé ekki nokkur einasta ástæða til að halda að „ytri“ gildi og forskriftir sé að finna í eðli alheimsins. Eins og Sir Isaiah Berlin sagði heldur háðslega fyrir stuttu, þegar hann var að útskýra hvers vegna hann hafnaði hugmyndum Strauss um fyrirfram réttlætingar: Ég hygg að allt og sumt sem í veröldinni er að finna sé fólk og hugmyndir í kollum þess — takmörk, tilfinningar, ótti, val, hug- sjónir og öll önnur form mannlegrar reynslu. Þetta er nú allt og sumt sem ég þekki til. ... Kannski er til einhver veröld eilífra sanninda og gilda sem töfraauga hins sanna hugsuðar sér — en sé svo þá hlýtur sú veröld að tilheyra hópi útvalinna sem ég óttast að mér hafi aldrei hlotnast sú náð að tilheyra. Vitaskuld eru fjölmargar aðrar samtímastefnur í siðfræði sem vilja nálgast réttlætingar útfrá samræðu fremur en leitinni að fyrirfram sannindum. Það sem greinir þá og fylgjendur aðferða- fræði í anda Rawls að er einkum hugmynd þeirra um það gagnvart hverjum manni ber að réttlæta kenningar sínar. En ef réttlæting gengur út á það að fá andstæðing á sitt band, hversu öndverðum andstæðingi þarf maður þá að snúa? Rawls myndi segja að við þessari spurningu væri ekkert svar. Ef „markmið stjórnmálaheimspekinnar fara eftir því samfélagi sem hún tekur til,“ eins og hann heldur fram í seinni tíð, þá gildir væntanlega það sama um innihald réttlætiskenninga og eðli þeirra 10 A Theory of Justice, s. 21. 11 Sjá Political Liberalism, s. 171 og 224. 12 Berlin, Conversation with Isaiali Berlin, ritstýrt af Ramin Jahanbegloo (New York: Charles Scribner's Sons, 1991), s. 32.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.