Hugur - 01.01.1994, Síða 21

Hugur - 01.01.1994, Síða 21
HUGUR Aðferðafrœði í anda Rawls 19 andstæðinga sem maður verður að reyna að sannfæra. Eins og ég mun ræða nánar í kaflanum um aðferð hér að neðan, þa beinast réttlætingarrök að þeim sem maður deilir með nægjanlega mörgum „fgrunduðum siðferðisdómum“. Því er tilgangur réttlætinga sá að sýna þeim sem þegar fellst á þessa dóma fram á að hann verði einnig að fallast á tilteknar niðurstöður, reglur eða kenningar, sem kunna að vera umdeildari. Það sem leggja ber mesta áherslu á undir yfirskriftinni „hug- mynd um réttlætingu" er að okkur aðferðafræðilegum Rawls- sinnum finnst hvorki gagnlegt né áhugavert að reyna að snúa and- stæðingi — eins og efahyggjumanni, þeim sem hafnar siðfræði, eða fullkomlega sjálfselskum siðleysingja eins og Þrasýmakkosi — sem neitar að fallast á nokkurn, eða hafnar flestum, af ígrunduðum siðferðisdómum okkar. Þess vegna finnum við enga sérstaka hvöt hjá okkur til að réttlæta siðferði í sjálfu sér gagnvart þeim sem skynja ekki þegar mátt þess.14 Að þessu leyti víkja aðferða- fræðilegir Rawlssinnar mjög frá því sjónarhorni á réttlætingar í siðfræði sem lítur á spurninguna „af hverju að breyta rétt?“ sem upphafspunkt siðfræðinnar og hefur verið ríkjandi frá tímum Platóns til Hobbes, Humes og Kants og fram á daga Habermas og Apels. Þess í stað göngum við út frá því sem gefnu að bæði við sjálf og andstæðingar okkar viljum breyta siðferðilega og leitast við að réttlæta stofnanir sem hæfa siðmenntuðu samfélagi með siðfræðilegri samræðu. Loks göngum við út frá því að ágreiningur okkar felist í hverjar séu viðeigandi reglur og lögmál slíks samfélags. Þessi síðasta forsenda er svo útbreidd meðal þeirra sem aðhyllast aðferðafræði í ands Rawls að ég efast um að nokkur hafi 13 Rawls, „The Idea of an Overlapping Consensus," Oxford Journal of Legal Sludies 1 (1987), s. 1. Sjá einnig eftir Rawls, „The Domain of the Political and Overlapping Consensus," New York University Law Review, 64 (1989), s. 251. 14 Rawls gerir sjálfur mjög skýra grein fyrir því að frjálslyndisstefna hans í stjórnmálum gerir ráð fyrir: a) að siðferðileg þekking sé aðgengileg hverri sanngjamri manneskju með samvisku, b) að það siðferði sem nauðsynlegt er leiði af mannlegu eðli ásamt þeim kröfum sem samlíf okkar í samfélagi gerir, og c) að í eðli okkar sé nægjanleg hvatning til þess að við hegðum okkur eins og við eigum að gera án þess að til þurfi að koma ytri hótanir eða tálbeita. Sjá Polilical Liberalism, s. xxvi-xxvii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.