Hugur - 01.01.1994, Síða 31

Hugur - 01.01.1994, Síða 31
HUGUR Aðferðafrœði í anda Rawls 29 er meginaðferðin, sem regla 6 lýsir, augljóslega í fullu gildi. Hún skilgreinir og fínpússar „afsannanir með gagndæmi" sem sið- fræðingar hafa notað allt frá dögum Sókratesar. Til að afsanna kenningu, eða í það minnsta að vekja upp efasemdir um hana, þarf ekki annað en að sýna fram á að hún stangist á við ígrundaða dóma sem jafnvel þeir sem halda kenningunni fram munu ekki vilja hafna. Með hugmyndinni um ígrundaða siðferðisdóma — sem er einungis að hálfu leyti tæknilegt hugtak -— hafa þeir sem nota aðferðafræði í anda Rawls slípað til aðferð Sókratesar. Með því er útskýrt hverskonar gagndæmi og upphugsuð tilfelli eru sanngjörn próf fyrir kenningar. Til dæmis þá er okkur fyrir bestu að forðast mjög langsótt dæmi og erfið þar sem um er að ræða mjög djúpstæðan ágreining milli lögmála; í slíkum tilfellum er ólíklegt að við gætum fundið nægilega stöðuga innsæisdóma sem við myndum deila með viðmælendum okkar.43 Hvers má vœnta afforskriftum stjórnmálakenninga? Hvers er sanngjarnt að vænta af stjórnmálaheimspeki sem tekur mið af aðferðafræði í anda Rawls? Líklega heldur minna en flesta stjórnmálaheimspekinga hefur yfirleitt dreymt um. Sá sem af sannfæringu fylgir aðferðafræði í anda Rawls verður að sýna lítillæti gagnvarl mætti heimspekilegrar hugsunar til að leysa grundvallarvandamál í siðfræði og stjórnmálum. Rawls bendir á nokkrar uppsprettur þessa lítillætis þegar hann telur upp sex þætti sem gera það að verkum að jafnvel sanngjarnt og upplýst fólk getur verið ósammála um siðferðileg efni:44 1) Efnisatriði máls eru oft öndverð, flókin og erfitt getur verið að afla upplýsinga um þau. að kerfisbundnum skilning á ... brýnni vandamálum [svo sem borgaralegri óhlýðni]. Við verðum að ininnsta kosti að gera ráð fyrir að ckki sé hægt að öðlast dýpri skilning á annan máta og að eðli og takmörk fullkomlega réttláts samfélags séu þáttur í réttlætiskenningunni". A Theory of Justice, s. 9. 43 Sjá Rawls, „Outline for a Decision Procedure for Ethics," s. 181-183 og A Theory of Justice, s. 52. 44 Auk þessa eru auðvitað hversdagslegar ástæður fyrir því að ósanngjamt fólk deilir hvert við annað, svo sem fáfræði, fordómar og blóðþorsti. Við skulum þó gera ráð fyrir að einu áhugaverðu deilurnar milli heimspekinga séu deilur sem þeir eiga við sanngjarnt fólk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.