Hugur - 01.01.1994, Page 56

Hugur - 01.01.1994, Page 56
54 Jóhann Páll Arnason HUGUR ffl Eins og hugleiðingarnar hér að framan gefa til kynna, þá er túlkunar- vandinn við lýðræði óaðskiljanlegur þáttur þeirra vandamála sem tengjast grundvallarhugtökum félagsfræði. Að hugsa fræðilega um lýðræði felst meðal annars í því að tengja það við sögu, samfélag og skynsemi. Meðvitaður eða óbeinn skilningur okkar á þessum fyrir- bærum getur ekki annað en haft áhrif á hugmyndir okkar um lýðræði. Bæta má lleiri flokkum við þennan lista, en ítarleg upptalning fcllur þó utan ramma þessarar ritgerðar — fremur er ástæða til að fjalla nánar um eitt af þeim þrem lykilhugtökum, sem við höfum þegar tæpt á og um tengsl þess við vandamál tengdum lýðræði. Ég hef með öðrunt orðum mestan áhuga á samfélagshugtakinu og mun halda því fram að ríkjandi hugmynd um samfélagið — þ.e. sú tegund hugsunar um samfélagsmálefni sem hefur haft varanlegust og mest áhrif á félagsfræðihefðina — hafi þrengt skilning okkar á lýðræði og veitt þessum skilningi í of þrönga farvegi. Þau hugtakavandkvæði sem við er að etja eru tvíþætt; annars vegar f tengslum við túlkanir á inntaki og hins vegar í tengslum við grunnhugtök. Fyrsta atriðið sem vert er að benda á er annars vegar hversu ríkjandi tvö tengd en jafnframl misvísandi viðmið nútímasamfélags hafa verið, en það eru annars vegar kenningar um kapítalismann og iðnaðarsamfélagið og hins vegar skortur á sambærilegum kenningum um lýðræðislegt samfélag. Því má halda fram að ekki sé eins auðvelt og síðari tíma kennismiðir hafa talið, að greina á milli klassískra félagsfræðinga og að mikilvægustu kenningar þeirra hafi verið á einn eða annan hátt tengdar bæði þróun kapítalisma og iðnvæðingunni. En mikilvægi þessara tveggja viðfangsefna, útaf fyrir sig eða í sameiningu, fyrir félagsfræðin er ekki deiluefni. Samanborið við það hefur sú umbylting stjórnarhátta sem varð með tilkomu lýðræðis, ekki hlotið jafn mikla athygli fræðanna eða sú athygli hefur ekki verið söm að gæðum. Þennan vanda er ekki hægt að leysa með því einu að endurtúlka Tocqueville sem einn af klassískum höfundum félags- vísindanna (eins og Raymond Aron reyndi að gera) þannig að því megi halda fram að greining hans á lýðræðislegum samfélagsháttum hafi verið sambærileg við greiningu Marx á kapítalísku þjóðfélagi og Durkheim á iðnaðarsamfélagi. Nýlega hefur verið sýnt fram á að innsýn Tocqueville hafi oft ekki fengið að njóta sín sem skyldi þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.