Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 33

Hlín - 01.01.1931, Side 33
títin 31 eskja var á heimilinu nema smábörn, það elsta reynd- ar 8 ára; húii varð svo að liggja með fylgjuna nokkra klukkutíma og bíða þess að maður hennar kæmi með ljósmóðurina. Sem betur fer er þetta líklega nær því eins dæmi, en hitt er ekki mjög fágætt í sveitum, að barnið sje fætt, áður en Ijósan kemur til konunnar, og er það eðlileg afleiðing af því, hve ljósmæðraumdæmin eru stór um sig og þar af leiðandi seinlegt að ná í ljósmóður. Betra er þó seint en aldrei, að ljósan komi til konunnar, því venjulega er fylgjan ókomin og stundum eru þá ægi- legar ástæður móðurinnar. Ljósan á því talsvert er- indi til hennar, þó barnið sje fætt. Hún nær venjulega fylgjunni, gerir konunni til góða eftir föngum og laug- ar barnið. En þá er sængurlegan eftir, og hún hefur orðið margri sveitakonunni erfið. Oftast hefur ljósmóðirin yfirgefið konuna eftir einn eða tvo daga, og verður þá sængurkonan að komast af með þá hjálp, sem heimilið getur veitt henni, hún er einstaka sinnum nægileg, en sjaldgæft mun það vera. Oftast er enginn á heimilinu, sem hefur nægilegan tíma nje þekkingu til að hlynna vel að sængurkonunni. Þar við bætist það, að mörg sængurkonan hefur sjálf orðið að taka við að passa nýfædda barnið, þegar ljósan fór, þó það væri ekki nema eins eða tveggja daga gamalt. Mjer er spurn: Hvernig geta þessar sængurkonur hlýtt þeim boðum læknanna að setjast ekki upp fyrr en á 7. degi og liggja á bakið hreyfingarlitlar í 5 daga eftir fæðinguna? Sem betur fer eru margar konur svo hraustar, að þær komast til fullrar heilsu þrátt fyrir. þetta að- hlynningarleysi, en flestum þeirra líður samt sem áður illa, þær eru þreyttar og þróttlitlar eftir fæðinguna, jafnvel þótt hún hafi gengið sæmilega vel. Þær eru því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.