Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 35

Hlín - 01.01.1931, Síða 35
tilin SS springa í sængurlegunni, og það er mjög mikils virði fyrir hverja konu. Sprittið er ef til vill ekki nauðsyn- legt, bara að vatnið og handklæðið sje vel hreint, sáp- an ekki sterk og vandlega þvegið upp úr hrukkum vartanna, svo ekkert klístur innan úr brjóstinu nái að safnast þar og harðna. Já, konurnar geta sjálfar komið í veg fyrir það, að þær fái ilt í geirvörturnar, og þær geta líka um með- göngutímann gert nokkuð um það hvernig fæðingin gengur, með því að leggja á sig hóflega áreýnslu. Dag- leg hreyfing, einkum úti við, er mjög holl, en kyrsetur inni í bæ eru óhollar og geta haft slæm áhrif á fæðing- una. Flestar sveitakonur hafa einmitt þessa hollu á- reynslu um meðgöngutímann, vinnuþörfin knýr þær áfram, þó þær sjeu talsvert lasnar. Og vinnan styrkir líkama þeirra, ef hún er ekki altof ströng. En þegar konan hefur alið bamið, þá er hún búin að reyna svo afskaplega mikið á sig, að henni er nauðsynlegt að fá góða hvíld, hvíld ekki aðeins í nokkra klukkutíma held- ur í marga daga, stundum jafnvel í margar vikur. En hvernig gengur nú og hefur gengið með þessa góðu hvíld? Hversu margar eru ekki þær konur, sem fara á mis við hana og verða svo í vikur og mánuði að þola ýmsan lasleika fyrir vöntun á henni og góðri að- hlynningu á sænginni? Og hver veit hve margar kon- ur verða til dauðadags að þola alvarlegan heilsubrest fyrir þá sök, að þær nutu ekki nægrar hvíldar, nær- gætni og góðrar hjúkrunar á sænginni. Hvað veldur því nú, hve fáar konur í sveitum fs- lands njóta hinnar nauðsynlegu hvíldar og hjúkrunar sængurlegutímann? Jeg álít að það sje aðallega sá gamli, ljóti vani að láta þær eiga sig sjálfar. Það eru ekki margir áratugir síðan, að það þótti sjálfsagt, og kveifarskapur ef út af var brugðið, að þær klæddust 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.