Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 46

Hlín - 01.01.1931, Page 46
44 Hlín að öllum, sem um hafa beðið, bæði efni og áhöld þau, er að vefnaði lúta, þar að auki hefur fólk úr ýmsum sveitum landsins fengið margskonar upplýsingar og leiðbeinihgar, bæði með símtölum og brjefaskriftum. Reykjavík 17. mars 1931. Guörún Pjetursdóttir, p. t. formaður. Laufabrauð. Eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. Listsaga.vor íslendinga er óskrifuð; en það mætti ekki dragast fram úr þessu. Hvert ár sem líður getur valdið því, að eitthvað falli í gleymsku, eða erfitt verði að fá fulla lýsingu af því. Getur verið, að sumum virð- ist ekki þörf á því, 'að listsaga vor verði rituð, vegna þess, hvað hún sé fátæk og einhliða. Það kann satt áð vera, að hún sje ekki eins fjölskrúðug sem listsaga sumra stærri menningarþjóða. En það er spá min, að þegar það efni verður rannsakað til hlítar, muni koma í ljós, að listhneigð og listfengi • þjóðarinnar á liðnum öldum sje meiri en margan grunar. Og jafnframt að margt sje þar, sem ekki megi falla í gleymsku og þess er vert, að því sje gaumur gefinn og haldið við. — í þessum fáu línum skal reynt að lýsa einni list, sem alþýða íslands hefur stundað og haldið við öldum sam- an, þótt hún sje nú að hverfa á ýmsum heimilum. Það er laufabrauösgerðin. Hér í Þingeyjarþingi og víða á Norðurlandi hefir það verið siður að búa til lauafbrauð fyrir jólin. Ann- arstaðar á. landinu mun það ekki hafa verið venja að gjöra það, nema þá á stöku heimilum, þar sem Norð- lendingar hafa ráðið húsum, því kunnugt er mjer um það, að þeir hafa haldið við þéssum fallega sið þótt þeir hafi ílutst í aðra landsfjórðunga. Mig brestur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.