Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 49

Hlín - 01.01.1931, Side 49
tíUn 47 helst lítinn. Kemur það fyrir, að þeir hnífar eru geymdir ár frá ári og ekki notaðir til annars — laufa- brauðshnífar. — En venjulega eru notaðir algengir vasahnífar og eru þeir vel hvesstir áður. Þegar eg var barn, var mér sagt, að áður fyr hefði oft verið notuð laufabrauðsjárn við skurðinn. En aldrei hefi jeg sjeð þau. Voru þau búin til úr þunnu járni og beygð þannig, að þegar þeim var þrýst niður á kökurrv- ar skáru þau laufin á þær. Var miklu fljótara að nota þau, og eins hitt, að með þessu uvðu öll laufin jafn stór og skurðurinn þar af leiðandi fallegri. Jafnframt þarf hver maður lítið skurðarborð og eru oft notaðir til þess kolluhlemmar eða þá litlir hlerar, sem búnir eru til aðeins til þeirrar notkunar. Þegar skurðarmaður hefur fengið hníf og hlemm, tekur hann eina köku og leggur hana á hlemminn og sest svo niður og hefur hlemminn á hné sínu, eða lætur hann liggja á borði. Er það betra, því að það er ekki jafnmikil bakraun að skera við borð, eins og á hné sínu. Þá byrjar skurðurinn. Til að fá beinai; skurðarlínur á kökunni er venja að leggja hana saman og taka hana svo sundur aftur, kemur þá fram bein lína (brot), þar sem kakan var lögð saman. Getur maður á þennan hátt fengið svo margar beinar línur yfir þvera kökuna, sem maður vill. út frá þessum línum sker maður svo álmur laufanna niður á við til beggja hliða og verður þá skurðarlínan í odda laufanna. Ef brauðið er vel skurnað, má skera kökurnar tvöfaldar, og er það miklu fljótlegra og lauf- in geta orðið jafnari með því. En varla dugar það, nema þegar skurðurinn er stór — stórkarlalegur eins og gamla fólkið komst að orði. — Á smáum laufum dugar það ekki svo vel sje, því að þá er hætt við, að laufin 'verði ógreinileg og vilja festast saman. Enda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.