Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 57

Hlín - 01.01.1931, Side 57
Hlin 55 sjálfstæði Indverja er að fá þjóðina til að hætta að nota nokkur útlend efni til klæðnaðar. (í Indlandi búa 300 miljónir manna, svo hjer er ekki um neitt smá- vægilegt atriði að ræða). Hverju átti þjóðin að klæðast og hvað átti hún að eta, ef hætt væri með öllu að nota innfluttar vörur frá Evrópu? Gandhi var ekki í vandræðum með það. Hann fór að berjast fyrir því um 1920, að hvert indverskt heimili tæki upp aftur gamla heimilisiðnaðinn og færi að stunda spuna á rokk og vefnað í heimahúsum. Hann vissi vel, að margur hló að þeirri hugmynd. En þá benti hann á, að saumnálin væri jafn gagnleg enn, þó saumavjelin væri komin í not, og menn skrif- uðu enn með hendinni og pennanum, þó ritvjelar væru fundnar. Eins væri rokkurinn enn í fullu gildi, þó spunavjelar og klæðaverksmiðjur væru reknar. Það er hægur vandi að hlægja að umbótatillögum, en það er oft örðugra að koma með önnur betri ráð. Gandhi kom aldrei til hugar, að spuni á rokk gæfi. al- menningi nóg til lífsframfæris, nema ef til vill þeim allra fátækustu. En hann var ekki í vafa um, að þessi heimavinna gæti orðið til mikilla búdrýginda, sjerstak- lega í sveitunum á þeim tíma ársins, sem lítið væri að gera. Þetta er h'ka lausn á vandræðamáli. Fjórir fimtu hlutar af íbúum Indlands er sveitafólk og stundar mest akuryrkju, en hefur fjóra mánuði af árinu ekkert að gera, og tíundi hluti þjóðarinnar á venjulega ekki til næsta máls. Allur fjöldi millistjettanna þjáist af fæðu- skorti. Indland framleiðir alla þá baðmull, sem það hefur þörf fyrir, en af henni eru margar miljónir sekkja fluttir út til Japan og Englands árlega, og svo flutt inn aftur til Indlands sem vefnaðarvara. — Indland þarf þessvegna umfram alt að breyta til á þessu sviði, vinna úr þeim hráefnum, sem framleidd eru í landinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.