Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 64

Hlín - 01.01.1931, Síða 64
62 Hlín þegar dregin er út skúffan. f hliðarhólfunum eru geymd skrifáhöldin: blekbytta, pappír, umslög o. fl. Rennilokunum má renna inn þegar skúffan er dregin út. Á miðlokinu er skrifað. Gamall og góður siður er að láta samsvarandi bókaskáp standa ofan á dragkistu, og er þetta þá orðin tilkomumikil og hentug hirsla. Jeg vil beina því til trjesmiðanna, að þeir hafi það fyr- ir ígripavinnu að smíða dragkistur af mismunandi stærðum með þessu lagi, og mundu þær verða mjög mikið keyptar til fermingargjafa og við fleiri tæki- Reyrðir hálfsokkar úr eingirni. Eftir beiðni minni skrifar Sólveig Rögnvaldsdóttir í Fífilgerði um eingirnissokkana, reyrðu, sem jeg gerði að umtalsefni í »Lögrjettu« og »Degi« í vetur og vildi að gerð væri tilraun með sölu á innanlands í nokkuð stórum stíl. Sólveig hefur tætt og prjónað nokkur hundruð pör af sokkum þessum og selt þá innanlands og utan. Sokk- amir þykja fallegir, bæði að lit og áferð og ekki ólíkir útlendum sokkum. Verðið er ekki fráfælandi, þeir hafa verið seldir í smásölu á kr. 2.50. Margir eru hræddir um, að sokkarnir sjeu haldlitlir af því að bandið er einfalt, en raunin er önnur. Skilrík kona, sem hefur notað sokkana handa bónda sínum í fleiri ár, segir þá halda á við þrinnaða sokka, líkan vitnisburð fá þeir frá fleirum, sém hafa notað þá. Ritstj. I sokkana nota jeg góða, samfengna, hvíta ull og læt kemba hana í vjelum upp með öllu saman, en sje hún mjög gróf og togmikil, er betra að taka ofan af henni stærsta togið. — Bandið er haft einfalt, og er mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.