Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 65

Hlín - 01.01.1931, Side 65
63 tílín þýðingarmikið að það sje jafnt og vel spunnið og hæfi- lega snúðmikið. (Snúðurinn er hafður fremur lítill, til þess að prjónið snúi ekki upp á sig). Jeg hef spunnið bandið á rokk, en vel má vera að það megi takast að spinna það í verksmiðjum, en lopar, sem við fáum til heimilanna, eru ekki svo jafnir að þeir dugi í eingirni, nema til rokkspuna. Best er að leggja tvo lopa saman og spinna þá þannig, bandið verður sterkara, og það er auðveldara að hafa það jafnt, því loparnir eru venju- lega svo misjafnir og sjaldan nógu grófir til að spinna þá einfalda. Til . litunarinnar nota jeg Jacobuslit, svonefndan, hefur mjer reynst hann vel, haldgóður og drjúgur. Það er drýgra að nota dökka liti, svart, dökkgrænt og dökk- brúnt. úr svörtu fæ jeg bæði bláa liti og gráa. — Jeg nota aldrei salt í litinn, jafnvel þó þess sje getið í upp- skriftinni, en sýru (jafnvel slátursýru) nota jeg altaf dálítið, það dekkir og festir og dregur litinn vel úr, en ekki má neitt ullarefni vera niðrí, þegar sýrunni er bætt í. Jeg hef sokkana jafnan reyrða, og skal nú lýsa nokkuð þeirri aðferð. Bandið þarf að þvo vel ofan í litinn úr sóda og sápu og skola mjög vel. Þegar búið er að þvo bandið, er hespan látin ofan í án þess að reyrt sje utan um hana. Þegar hún hefur soðið í 15 mínútur, er bundið utan um hana á nokkrum stöðum. Eigi hún aðeins að vera tvílit, er hæfilegt að gera það á 12—16 stöðum, en ef hespan á að vera með þrem eða fleiri litum, er best að binda ekki utan um hana nema á 4—8 stöðum við fyrstu litun, en síðan bæta ræmum inn á milli við hvern lit, sem hespan fær, þar til búið er að binda ut- an um hana á 12—16 stöðum. Lit bætir maður að sjálf- sögðu í smásaman, eftir því sem maður vill dekkja. Sýður 15 mínútur í hvert sinn. Ekki þarf að skifta um vatn við hverja litun, heldur bæta litnum út í sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.