Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 68

Hlín - 01.01.1931, Side 68
66 ■ " ttlln skifta. Enda eiga þeir við minna atvinnuleysi að stríða en nágrannarnir og hagur þeirra er allur betri. Allar hinar stærri þjóðir hafa á seinni árum stofn- að hjá sjer allsherjarfjelög í því skyni að hlynna að innlendri framleiðslú. Fjelag frænda okkar Norð- manna þekki jeg af eigin reynslu, og langar mig til að skýra frá starfi þess með nokkrum orðum. Fjelagið heitir »Norsk arbeide« og er 10 ára gamalt. Það nær yfir land alt, standa að því hinir bestu menn Noregs, karlar og konur. f stjórn fjelagsins eiga sæti fulltrúar frá öllum atvinnuvegum landsins til tryggingar því, að engin rjettindi verði fyrir borð borin. Dagblöðin hafa frá öndverðu verið hinir bestu liðs- menn í þessari baráttu. Þau láta menn aldrei í friði fyrir áskorunum og auglýsingum um að nota innlenda vöru. Mjer er í minni, hve fast þau skoruðu á almenn- ing fyrir jólin um að kaupa norskcur jólagjafir. Barna- leikföngin voru tekin fyrir í sjerstökum bálki. Kaupmenn tóku í fyrstu mjög dauflega í málið, af því að þeir vilja jafnan, sem eðlilegt er, gera viðskifta- vinum sínum sem best til hæfis, en heiðraður almenn- ingur tók aðkeyptu vöruna fram yfir eins og hjer. En ekki leið á löngu, áður árangur fór að sjást af starfi bardagamannanna. Almenningur fór að spyrjast fyrir um norskar vörur, og þá sneru kaupmenn fljótt við blaðinu. Þeir eru hljóðnæmir fyrir hvað kaupendur vilja. Síðan »fólkið« fór að verða »spent« fyrir inn- lendum vörum, hafa kaupmenn reynst hinir áköfustu og öruggustu fylgismenn stefnunnar. Einstöku kaup- menn voni það náttúrlega þegar frá upphafi. Búðirnar eru fullar af auglýsingum um norskar vörur og marg- ir kaupmenn hafa undirgengist það heit að bjóða ætíð norsku vörurnar fyrst. Dagblöðin og kaupmennirnir hafa eflaust átt mest- an þátt í, að málinu hefur skilað svo vel áfram, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.