Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 78

Hlín - 01.01.1931, Síða 78
76 Hlín fátt betur fallið til að glæða og göfga tilfinninga- og hugsjónalíf ungra kvenna en bókmentir, einkum ljóð. Er og víst, að veglegra hlutverk bíður ekki nemenda kvennaskólanna en móðurstarfið. En einn þáttur þess, og ekki sá ómerkasti, er að kenna börnunum móður- málið og innræta þeim virðingu og ást á tign þess og fegurð. Ætlast er til, að lestur á kvöldvökum fyrir nemendur og heimafólk á skólaheimilinu, geti orðið einn liður í bókmentaþekkingu nemendanna og glæði smekk þeirra og þekkingarþrá. Reikningskenslan sje miðuð við þarfir húsmæðra, og verður því fyrst og fremst að æfa nemendur svo í meðferð heilla talna og brota í »einskonar- og margs- konar«-tölum, að þeir verði leiknir í því. Húsmæður munu, að öllum jafnaði, ekki þurfa á meiri eða flókn- ari reikningi að halda. En þetta þurfa þær að kunna vel. Og væri stefnt að því marki í almennri reiknings- kenslu, í stað þess að altaf er leitast við að komast sem »lengst«, mundu stúlkur, að minsta kosti, hafa reikningsins meiri not í daglegu lifi en raun er á al- ment. Bókfærsla ætlumst við til að kend verði í eldri deild. Er efni í hana sjálf-fengið í daglegum störfum nem- endanna. Almenn efnafræði verður kend fyrri veturinn. Er hún nauðsynleg sem undirstaða matarfræði, er sje kend seinni veturinn. Við vildum heldur nota orðið »matarfræði« en »matarefnafræði«, því það er yfir- gripsmeira og nær yfir alla fræði, er að mat lýtur, og kenna þarf í sambandi við matargerð. Hvergi er kensla í heilsufræði sjálfsagðari en á hús- mæðraskólum, þar sem aðalnámið, er þeim er ætlað að veita, matreiðsla og húsmóðurstörf, þarf að miklu leyti að byggjást á fyrirmælum heilsufræðinnar. Er á þessum skólum ágætt tækifæri til að gera þessa náms-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.