Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 88

Hlín - 01.01.1931, Page 88
86 Hlln Fjórðungsþingin kjósa fulltrúa, einn eða fleiri, eftir föstum reglum, til að sækja Landsþingin. Á Landsþing- unum eru svo mál fjórðunganna eða hjeraðanna rædd, og þau send rjetta boðleið til Alþingis, ef þurfa þykir. Búnaðarfjélag íslands og Fiskifjelag íslands hafa mjög ríflegan styrk úr ríkissjóði: B. í. 250.000, en Fiskifje- lagið 90.000, enda hafa þau marga menn í þjónustu sinni. Við viljum láta okkar stóra Kvenfjelagasamband verða hliðstætt þessum fjelagasamböndum.' Kvenfjelagasamband íslands var fyrsti minnisvarð- inn, sem reistur var á árinu 1980. Það mun á ókomnum árum vinna að þjóðþrifum og að heill lands og lýðs, því að það er vitað, að undirstaða þjóðfjelagsins er vagga barnanna. »Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi«, segir í göml- um fræðum, svo er enn í dag. En svo best geta heimilin verið landsstólpar, að þau séu byggð á traustum grund- velli trúar, siðgæðis og þekkingar. Við viljum hlynna að hýbýlaprýði og heimilisþrifnaði. Við viljum vinna að bættum húsakynnum og skipulagi húsa, endurreisn heimilisiðnaðar til klæðnaðar og prýðis. Við viljum efla garðrækt og hagkvæma matargerð. yið viljum vinna að öllum þeim málum, sem mega verða íslensku þjóðinni til þrifnaðar og blessunar. Til þess að konur geti tekið lifandi þátt í þessum málum, hafa kvenfje- löginstofnað landssamband með sjer: Kvenfjelagasam- band íslands. En hvernig má nú K. f. koma þessum málum í fram- kvæmd? Við viljum fá ríflegan styrk frá Alþingi. Við höfum nú þegar samþykt tillögur, sem fara fram á aukna kenslu í handavinnu og matreiðslu í barnaskólum kaup- staðanna og þar sem eru fasta-skólar fyrir bama-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.