Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 67
erfiðleika sem starfsmenn stóðu frammi fyrir en ánægja með unnið verk sé í for-
grunni þegar ferlið er rifjað upp.
Skólaþróun fléttar saman marga þýðingarmikla þætti sem miða að því að bæta
skólastarf og er námskrárgerð einn þeirra. Hver liður skólaþróunar verðskuldar nán-
ari skoðun, en ég geri í verkefninu heiðarlega tilraun til að tengja helstu hugtök
skólaþróunar við skólanámskrárgerð í leikskóla. Samt má segja að námskrárrann-
sóknir í leikskólum á Íslandi séu óplægður akur og þegar litið er yfir þann akur er af
nógu að taka sem spennandi verður að skoða.
HEIMILDIR
Albrecht, K. (2002). The right fit: Recruiting, selecting and orienting staff. Lake Forrest:
New Horizon.
Andri Ísaksson (1983). Námskrárgerð og námskrárfræði. Í Sigurjón Björnsson
(Ritstj.), Athöfn og orð. Afmælisrit helgað Matthíasi Jónassyni áttræðum (bls.
25–44). Reykjavík: Mál og menning.
Arna Hólmfríður Jónsdóttir (1999). Starfsánægja og stjórnun í leikskólum. Óbirt. M.Ed.-
ritgerð, Kennaraháskóli Íslands.
Blaxter, L, Hughes, C. og Tight, M. (2000). How to research. Buckingham: Open
University Press.
Bloom, J. P. (2000). Circle of influence: Implementing shared decision making and
participative management. Lake Forrest: New Horizons.
Bloom, J. P. (2002). Making the most of meetings: A practical guide. Lake Forest: New
Horizons.
Bruce, T. (1992). Early childhood education. London: Hodder & Stoughton.
Börkur Hansen og Smári S. Sigurðsson (1998). Skólastarf og gæðastjórnun. Reykjavík:
Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Cuffaro, H. K. (1995). Experimenting with the world: John Dewey and the early childhood
classroom. New York: Teachers College Press.
Dalin, P. (1993). Changing the school culture. London: Cassel.
Evans, R. (2001). The human side of school change: Reform, resistance and the real-life
problems of innovation. San Francisco: Jossey-Bass.
Félag íslenskra leikskólakennara (2000). Leikskólastefna Félags íslenskra leikskólakennara.
Reykjavík: Félag íslenskra leikskólakennara.
Fullan, M. (2003). Change forces with a vengeance. London: Routledge Falmer.
Guðrún Geirsdóttir (1997). Námskrárgerð, námskrárfræði og kennarar. Uppeldi og
menntun 6, 109–119.
Hildur Skarphéðinsdóttir (2002). The introduction and development of self-evaluation in
one preschool in Iceland. Óbirt M.Sc.-ritgerð, University of Strathclyde.
Hitchcock, G. og Hughes, D. (1999). Research and the teacher: A qualitative introduction
to school-based research. London: Routledge.
Jóhanna Einarsdóttir (2000). Skipulag, hugmyndasýn og inntak leikskólakennara-
náms: Um námskrá leikskólaskorar Kennaraháskóla Íslands. Athöfn, 1, 27–28.
I N G V E L D U R H R Ö N N B J Ö R N S D Ó T T I R
67