Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 116

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 116
miðað nám. Í sveitaskólanum telja skólastjórnendur skilyrði til náms ráða úrslitum um námsárangur, góðir kennarar geri kröfur við hæfi og það sé reynt í þessum skóla. Í því skyni sé beitt einstaklingsmiðaðri kennslu, einkum á unglingastigi. Notagildi prófa sé ekki síst að veita leiðsögn við kennslu og nám. Í þéttbýlisskólanum taldi fulltrúi yfirstjórnar skólans að formlegar námskröfur væru nægar en vandinn væri að ná fram því besta sem í hverjum nemanda býr. Lagði hann áherslu á öflugt samstarf heimila og skóla og taldi of mikið gert úr andstöðu foreldra við lengingu skólaársins. Í skólanum í sjávarþorpi var fulltrúi yfirstjórnar á því að námskröfur í víðum skilningi væru heldur minni hér á landi en erlendis. Nemendur séu þó eins misjafnir og þeir eru margir. Efla þurfi metnað nemenda til að ná góðum árangri og hófleg samkeppni hljóti bara að vera til bóta. En foreldrar og fólk yfirleitt sé ekki nógu meðvitað um mikilvægi námsárangurs og menntunar þótt heldur þokist í rétta átt í þessu efni. Í sveitaskólanum voru fulltrúar yfirstjórnar skólans á því að námskröfur í íslenskum grunnskólum væru of litlar. Skortur á aðhaldi og aga almennt í skólum og íslensku samfélagi væri samt mesti dragbíturinn á námsárangur í grunnskólum. Þeir töldu þó vísbendingar um að á þessu væri að verða breyting. Svör foreldra og starfsfólks í spurningakönnun Eins og áður hefur komið fram er í spurningalista ekki gerður greinarmunur á starfs- fólki eftir því hvaða starfi það gegnir. Starfsfólk var í stórum dráttum sammála for- eldrum í þeim spurningum sem tengjast þessu tema (sjá töflu 5). T.d. eru skiptar skoðanir hjá báðum þessum hópum á því hvort raða eigi nemendum í bekki eftir getu. Starfsmenn eru þó í minna mæli sammála því en foreldrar að einkunnir séu nauðsynlegur þáttur í raunsæju sjálfsmati nemenda. Mikil andstaða er, bæði hjá for- eldrum og starfsfólki, við að lengja skólaárið. Foreldrar telja námskröfur nægar. Tafla 5 – Svör starfsfólks og foreldra við spurningum um námskröfur, skólatíma o.fl. Sammála Hlutlaus Ósammála % % % Starfs. For. Starfs. For. Starfs. For. Einkunnir vekja metnað og stuðla að betri námsárangri 65 76 25 16 10 8 Einkunnir nauðsynlegur þáttur í raunsæju sjálfsmati nemenda 54 70 21 13 15 17 Gerðar of litlar námskröfur til nemenda í grunnskólum 36 29 25 24 39 47 Raða ætti nemendum í bekki eftir getu 34 34 24 18 42 48 Einkunnir fyrst og fremst til að flokka nemendur 15 21 21 14 64 65 Prófum og einkunnum of lítið beitt 12 13 26 29 62 58 Árlegur starfstími skóla ætti að vera frá 15. ág til 15. júní 9 13 6 6 85 81 G R U N N S K Ó L A R Í Ó L Í K U M B Y G G Ð A R L Ö G U M 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.