Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 46
hæfni og áhugi á námi og starfi verði til í félagslegum samskiptum. Það ánægjulega
við niðurstöður rannsóknarinnar er að nemunum virðist ganga nokkuð vel að nýta
sér það fræðilega og hagnýta nám sem boðið er upp á til að efla eigin hæfni til að
takast á við kennarastarfið. Engu að síður má bæta stuðningsrammana. Huga þarf
vel að þeim stuðningi sem nemarnir fá við að móta eigin sjálfsvitund – faglega og
persónulega – en það virðist vera það viðfangsefni sem þeir eru afar uppteknir af á
námsárunum, einnig að leiðum til að tengja betur fræðilega og hagnýta þekkingu við
reynslu á vettvangi, og ekki síst – að menntun viðtökukennara. Nauðsynlegt er að
rannsaka betur félagslegt, menningarlegt og þekkingarfræðilegt samhengi kennara-
námsins; það verður að skoða og ræða hvers konar gildismat og viðhorf, m.a. til
þekkingar og náms, eru og ættu að vera ríkjandi og endurspeglast í skipulagi og inn-
taki kennaranáms í Kennaraháskóla Íslands.
HEIMILDIR
Bandura, A. (1997). Self-efficacy: The exercise of control. New York: W. H. Freeman and
Company.
Beck, U. (1999). World risk society. Cambridge: Polity Press.
Bengtsson, J. (1993). Theory and Practice: Two fundamental categories in the
philosophy of teacher education. Educational Review, 45(3), 205–212.
Berk, L. E. og Winsler, A. (1995). Scaffolding children’s learning: Vygotsky and early child-
hood education. Washington: National Association for the Education of Young
Children.
Bruner, J. (1983). Child’s talk: Learning to use language. New York: Norton.
Buchberger, F., Campos, B. P., Kallos, D. og Stephensen, J. (Ritstjórar) (2000). Green
paper on teacher education in Europe: High quality teacher education for high quality
education and training. Umeå: Thematic Network on Teacher Education in Europe.
Chaiklin, S. (2001). The category of personality in cultural-historical psychology. Í S.
Chaiklin (Ritstjóri), The Theory and Practice of Cultural-Historical Psychology (bls.
238–259). Århus: Aarhus University Press.
Chaiklin, S. og Lave, L. (Ritstjórar) (1996). Understanding practice: Perspectives on acti-
vity and context. Cambridge: University Press.
Deci, E. L. (1975). Intrinsic motivation. New York: Plenum.
Edwards, A., Gilroy, P. og Hargtley, P. (2002). Rethinking teacher education: Collaborative
responses to uncertainty. London: RoutledgeFalmer.
Engeström, Y. (1987). Learning by expanding: An activity-theoretical approach to develop-
mental research. Helsinki: Orienta-konsultit.
European Commission (1996). Teaching and learning: Towards the learning society
Luxembourg: White paper.
Feiman-Nemser, S. (2003). What new teacher need to learn. Educational Leadership,
60(8), 25–29.
Fibæk Laursen, P. (2004). Den autentiske lærer: Bliv en god og effektiv underviser – hvis du
vil. København: Gyldendal.
H V E R N I G S T Y Ð U R K E N N A R A H Á S K Ó L I Í S L A N D S V I Ð S T A R F S H Æ F N I K E N N A R A N E M A ?
46