Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 150
því að gæðasjónarmið hafa orðið undir í áherslum hins opinbera á önnur og óskyld
sjónarmið í háskólamálum. Meðal leiða út úr gæðavanda íslenskra háskóla má nefna
auknar fjárveitingar til háskólanna, einkum Háskóla Íslands, fækkun og stækkun há-
skóla, aukið samstarf háskóla, einkum við Háskóla Íslands, auknar akademískar
kröfur við ráðningu kennaraliðs og auknar kröfur til nemenda við inntöku og með-
an á námi stendur (Rúnar Vilhjálmsson, 2004). Þá skiptir miklu að komið verði á fót
sjálfstæðri matsstofnun til að setja gæðastaðla um háskólastarfsemina og gera reglu-
bundnar úttektir á námi og rannsóknarstarfi á háskólastiginu. Starfsemi slíkrar stofn-
unar gæti orðið mikilvægur hvati fyrir háskólana og háskóladeildirnar til að endur-
skoða og bæta kennslu- og rannsóknarstarfsemi sína, um leið og stjórnvöld fengju
betri faglegan grundvöll til að byggja stefnu sína og fjárveitingar á.
HEIMILDASKRÁ
Donabedian, A. (1966). Evaluating the Quality of Medical Care. Milbank Memorial
Fund Quarterly 44, 166–203.
Donabedian, A. (1988). The quality of care. How can it be assessed?
JAMA, 260, 1743–1748.
Ingjaldur Hannibalsson (2004). H.Í. í samanburði við bandaríska háskóla. Sótt 21. júní af:
http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?detail =1001672&name=
pistlar
Lög um háskóla nr. 136/1997
Ólafur Þorsteinsson (2005). Munnlegar upplýsingar um fjárhagsstöðu Háskóla Íslands 21.
júní, 2005.
Provan, D. og Abercromby, K. (2000). University league tables and rankings: A critical
analysis. CHEMS paper no. 30, december 2000. UK: Commonwealth Higher Ed-
ucation Management Service.
Ríkisendurskoðun (2004). Háskólamenntun: Námsframboð og nemendafjöldi. Reykjavík:
Ríkisendurskoðun.
Ríkisendurskoðun (2005). Háskóli Íslands: Stjórnsýsluúttekt. Reykjavík: Ríkisendur-
skoðun.
Rúnar Vilhjálmsson (2004). Skipulag háskólastigsins og sérstaða Háskólans – Nauðsyn
nýrrar stefnu. Erindi flutt á málfundi Félags prófessora og Félags háskólakennara
um háskólastigið og stöðu Háskóla Íslands, Hátíðarsal Háskóla Íslands, 9. desem-
ber 2004. Sótt 20. júní af: http://www.hi.is/Fel/FH/greinar-og-erindi-malfundur-
des-2004.html
Times Higher Education Supplement (2005). World University Rankings 2004. Sótt 20.
júni af: http://www.thes.co.uk/worldrankings
US News and World Report (2005). America’s Best Colleges 2005. Sótt 20. júni af:
http://www.usnews.com/usnews/edu/college/rankings/rankindex_brief.php
Rúnar Vilhjálmsson er prófessor við
Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
G Æ Ð A V A N D I Í S L E N S K R A H Á S K Ó L A
150