Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 135

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 135
mínu mati er þetta ekki tæknilegur talnaleikur heldur segir hann áhugaverða sögu um eðli og einkenni útþenslu háskólastigsins. Ég tel gögnin sýna að vöxturinn sé reglulegur og fjölgunin undanfarna áratugi eigi ekki að koma á óvart.2 Ég miða við árið 1970 vegna þess að oft er því haldið fram að á árunum í kringum 1970 hafi eitthvað gerst í þróun háskólastigsins á Íslandi sem hafi í eðli sínu verið frá- brugðið því sem áður var. Þá hafi hafist nýtt skeið í háskólamálum á Íslandi. Þetta má rökstyðja með ýmsu móti, en þau gögn sem hér eru sýnd og vísa í umfang starfsins á mjög grófum mælikvarða renna alls ekki stoðum undir þá skoðun.3 Þvert á móti benda þau til þess að umfang háskólastarfsins hafi vaxið á sama hraða eftir 1970 og það gerði næstu 60 ár á undan og í þeim þrönga skilningi hafi ekkert breyst. Það voru ýmsar hræringar á þessum tíma, en þær voru líka bæði fyrr og síðar. Spáin gildir þó ekki í öllum smáatriðum. Það kemur hlykkur á línuna upp úr 1990, þannig að vöxturinn hættir í næstum hálfan áratug, en tekur svo upp sitt fyrra form. Þetta tímabil er ekki langvarandi, en má að hluta til skýra með því að það verður nokkuð snögg breyting á sókn nemenda í nám erlendis. Samkvæmt gögnum frá LÍN (en lánasjóðurinn hafði að vísu ekki gögn um alla stúdenta erlendis) voru allt upp í 40% íslenskra háskólanemenda sem stunduðu fullt nám erlendis. Nú er þessi tala komin niður í nálægt 15%. Mynd 2 sýnir að það verður talsverð breyting á sókn nem- enda í nám erlendis í upphafi tíunda áratugarins og skýrir það hluta þeirrar upp- sveiflu sem hefur orðið hér á landi síðan þá. Samkvæmt þessum gögnum verður tals- verð fækkun íslenskra stúdenta erlendis upp úr 1990 og skýrir hún að hluta hlykkinn á línunni á mynd 1. Ef við horfum aðeins á sókn nemenda í íslenska háskóla, einmitt þau árin, voru engar eftirtektarverðar breytingar í þeim hópi. Mynd 2 – Fjöldi nemenda í háskólum á Íslandi 1977–2004 J Ó N T O R F I J Ó N A S S O N 135 2 Ég hef ekki sett inn spá sem gerir ráð fyrir mettun aðsóknar, það er að segja spá sem gerir ráð fyrir því að það séu einhver efri mörk. Þótt það sé hið kórrétta á það ekki endilega heima hér. 3 Hér er notaður eins grófur mælikvarði og hugsast getur og hann er vitaskuld ófullkominn. Hann mælir aðeins yfirborðið og snertir ekki starfsemina beint. Hann tekur heldur ekki á aldurskipt- ingu, skiptingu á milli kynja, sveiflum á milli greina, né vexti í grunnnámi samanborið við vöxt í framhaldsnámi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.