Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 107

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 107
4. Lokaviðtal þar sem rætt er við fulltrúa starfendahópa úr grunnskólanum. Verður nú greint stuttlega frá hverjum þessara þátta, hvernig vinnugögn eru notuð við öflun upplýsinga og hvernig verki var hagað á vettvangi. Byrjunarviðtal. Tilgangurinn með því var að kynnast aðstæðum í skólanum en þessum þætti var sleppt þegar aðferðin var reynd í þriðja sinn haustið 2003. Viðhorfakönnun (spurningalistar). Markmið þessa þáttar var að kanna félagslega stöðu grunnskóla í eigin samfélagi eins og áður hefur verið vikið að. Áhersla var lögð á að kanna viðhorf fólks til síns grunnskóla og til skólamenntunar yfirleitt, bæði þeirra sem starfa innan skólans og þeirra sem njóta þjónustu hans. Einnig var leitast við að kanna viðhorf til nokkurra mikilvægra þátta í skipulagi og starfsháttum grunnskóla, einkum afstöðu fólks til skólagöngu, náms og menntunar almennt. Þá var athugað hvort afstaðan sé áberandi ólík milli byggðarlaga eftir því hvernig atvinnulífi þeirra og efnahag íbúanna er háttað. Í fyrstu umferð veturinn 1997–1998 voru spurningalistar lagðir fyrir foreldra, starfsfólk grunnskóla og nemendur í þremur grunnskólum. Úrvinnsla úr þeirri könnun benti til að flestar spurningar væru nothæfar og þær veittu áhugaverðar upplýsingar um viðhorf þátttakenda til grunnskóla og starfshátta þar. Í kjölfarið voru spurningar endurskoðaðar, sumum breytt en aðrar felldar út og lagðar fyrir þannig breyttar í annarri umferð og enn var sami háttur hafður á í þriðju umferð árið 2003. Niðurstöður úr viðhorfakönnun mynda bakgrunn að temum (umræðuefnum) lokaviðtalsins en í því er leitað eftir viðbrögðum viðmælenda og skýringum þeirra á þessum niðurstöðum. Könnun starfsskilyrða. Hér var ætlunin að safna gögnum sem varpað gætu ljósi á starfshætti grunnskólanna, vinnuskilyrði í skólunum og félagslegar/efnahagslegar aðstæður sem starfendur búa við innan skóla og utan. Um er að ræða sjö þætti sem unnt er að greina nánar í undirflokka. Þættirnir eru þessir: 1. Brot úr sögu skólans. 2. Húsnæði skólans og búnaður. 3. Starfsreynsla og menntun starfsfólks. 4. Félagslegur bakgrunnur nemenda. 5. Skólanámskrá/stefnumörkun skólans. 6. Samskipti/boðskipti (síðar oftast nefnt starfsandi/ skólabragur). 7. Fjárveitingar til skólans. Undirbúningur að söfnun þessara gagna um starfsskilyrði skóla og félagslegar að- stæður starfenda reyndist torsótt verk. Erfitt reyndist að skrá upplýsingar þannig að nothæft teldist til áframhaldandi úrvinnslu, hvort heldur væri tölulega eða með lýsandi hætti. Þessi hluti verksins náði því ekki fram að ganga, nema þættir nr. 3, starfsreynsla og menntun starfsfólks, og nr. 4, félagslegur bakgrunnur nemenda. Á forsíðum spurningalistanna var spurt um þessa þætti en úr þeim gögnum hefur ekki verið unnið. Lokaviðtal. Viðtalið er þungamiðja þeirrar aðferðar sem hér er beitt til að skoða starfsemi grunnskóla. Undirstaða þess eru þær upplýsingar sem aflað hefur verið í J Ó N A S P Á L S S O N , A M A L Í A B J Ö R N S D Ó T T I R O G Ó L A F U R H . J Ó H A N N S S O N 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.