Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 49

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 49
Uppe ld i og menn tun I N G V E L D U R H R Ö N N B J Ö R N S D Ó T T I R 14. árgangur 1 . he f t i , 2005 Þögul þekking fær mál – Skólanámskrárgerð í leikskóla Í þessari grein er sagt frá eigindlegri rannsókn á því hvernig skólanámskrá verður til í leik- skóla og á hvern hátt hún birtist í daglegu starfi hans. Rannsóknin fór fram í einum leikskóla í Reykjavík á tímabilinu febrúar – maí árið 2003. Helstu niðurstöður sýna að starfsmenn leik- skólans leggja þá merkingu í hugtakið að skólanámskrá sé allt það sem unnið er með börn- unum í leikskólanum og birtist í öllu daglegu starfi. Skólanámskráin byggir á skráðu efni leik- skólans en ekki voru innleiddar nýjar hugmyndir. Námskrárgerðin fólst í því að skilgreina, meta og flokka starfið í leikskólanum og skrá það í ljósi nýrrar umræðu. Það sem gerir skóla- námskrána að gangverki leikskólastarfsins er sátt starfsmanna um hugmyndafræði leikskól- ans, skráð vinnugögn og viðmið fyrir vinnubrögð, þróun skólanámskrárinnar og mat. Styrk- leikar við gerð og framkvæmd skólanámskrárinnar í viðkomandi leikskóla eru í meginatriðum skýr stefna leikskólans, samræmd vinnubrögð, starfsandinn, starfsánægja, samvinna, sam- ábyrgð og stjórnunarmáti leikskólastjóra. Veikleikar við námskrárgerðina birtust í óöryggi gagnvart merkingu hugtaksins og í hverju gerð skólanámskrár felst. Veikleikar við fram- kvæmd er óöryggi gagnvart hugmyndafræði leikskólans og útfærslum á einstökum þáttum skólanámskrárinnar.1 INNGANGUR Starf leikskólakennara, umhverfi þeirra og leikskólanna hefur breyst og þróast ört á Íslandi á síðustu árum. Með lögum frá 1994 var leikskólinn gerður að fyrsta skóla- stiginu og starfsheiti fóstra breytt í leikskólakennara. Árið 1999 gaf menntamálaráðu- neytið út Aðalnámskrá leikskóla en áður störfuðu leikskólar samkvæmt Uppeldisáætlun fyrir leikskóla sem menntamálaráðuneytið gaf út árið 1985 og var endurútgefin árið 1993. Menntun leikskólakennara færðist af framhaldsskólastigi á háskólastig árið 1998. Með tilkomu Aðalnámskrár var öllum leikskólum gert skylt að gera skóla- námskrá. 49 1 Rannsóknin var M.Ed. verkefni höfundar sem lauk námi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2004. Leiðsögukennari var Ólafur H. Jóhannsson, lektor við KHÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.