Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 150

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 150
því að gæðasjónarmið hafa orðið undir í áherslum hins opinbera á önnur og óskyld sjónarmið í háskólamálum. Meðal leiða út úr gæðavanda íslenskra háskóla má nefna auknar fjárveitingar til háskólanna, einkum Háskóla Íslands, fækkun og stækkun há- skóla, aukið samstarf háskóla, einkum við Háskóla Íslands, auknar akademískar kröfur við ráðningu kennaraliðs og auknar kröfur til nemenda við inntöku og með- an á námi stendur (Rúnar Vilhjálmsson, 2004). Þá skiptir miklu að komið verði á fót sjálfstæðri matsstofnun til að setja gæðastaðla um háskólastarfsemina og gera reglu- bundnar úttektir á námi og rannsóknarstarfi á háskólastiginu. Starfsemi slíkrar stofn- unar gæti orðið mikilvægur hvati fyrir háskólana og háskóladeildirnar til að endur- skoða og bæta kennslu- og rannsóknarstarfsemi sína, um leið og stjórnvöld fengju betri faglegan grundvöll til að byggja stefnu sína og fjárveitingar á. HEIMILDASKRÁ Donabedian, A. (1966). Evaluating the Quality of Medical Care. Milbank Memorial Fund Quarterly 44, 166–203. Donabedian, A. (1988). The quality of care. How can it be assessed? JAMA, 260, 1743–1748. Ingjaldur Hannibalsson (2004). H.Í. í samanburði við bandaríska háskóla. Sótt 21. júní af: http://www.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/wa/dp?detail =1001672&name= pistlar Lög um háskóla nr. 136/1997 Ólafur Þorsteinsson (2005). Munnlegar upplýsingar um fjárhagsstöðu Háskóla Íslands 21. júní, 2005. Provan, D. og Abercromby, K. (2000). University league tables and rankings: A critical analysis. CHEMS paper no. 30, december 2000. UK: Commonwealth Higher Ed- ucation Management Service. Ríkisendurskoðun (2004). Háskólamenntun: Námsframboð og nemendafjöldi. Reykjavík: Ríkisendurskoðun. Ríkisendurskoðun (2005). Háskóli Íslands: Stjórnsýsluúttekt. Reykjavík: Ríkisendur- skoðun. Rúnar Vilhjálmsson (2004). Skipulag háskólastigsins og sérstaða Háskólans – Nauðsyn nýrrar stefnu. Erindi flutt á málfundi Félags prófessora og Félags háskólakennara um háskólastigið og stöðu Háskóla Íslands, Hátíðarsal Háskóla Íslands, 9. desem- ber 2004. Sótt 20. júní af: http://www.hi.is/Fel/FH/greinar-og-erindi-malfundur- des-2004.html Times Higher Education Supplement (2005). World University Rankings 2004. Sótt 20. júni af: http://www.thes.co.uk/worldrankings US News and World Report (2005). America’s Best Colleges 2005. Sótt 20. júni af: http://www.usnews.com/usnews/edu/college/rankings/rankindex_brief.php Rúnar Vilhjálmsson er prófessor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands G Æ Ð A V A N D I Í S L E N S K R A H Á S K Ó L A 150
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.