Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 46

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 46
hæfni og áhugi á námi og starfi verði til í félagslegum samskiptum. Það ánægjulega við niðurstöður rannsóknarinnar er að nemunum virðist ganga nokkuð vel að nýta sér það fræðilega og hagnýta nám sem boðið er upp á til að efla eigin hæfni til að takast á við kennarastarfið. Engu að síður má bæta stuðningsrammana. Huga þarf vel að þeim stuðningi sem nemarnir fá við að móta eigin sjálfsvitund – faglega og persónulega – en það virðist vera það viðfangsefni sem þeir eru afar uppteknir af á námsárunum, einnig að leiðum til að tengja betur fræðilega og hagnýta þekkingu við reynslu á vettvangi, og ekki síst – að menntun viðtökukennara. Nauðsynlegt er að rannsaka betur félagslegt, menningarlegt og þekkingarfræðilegt samhengi kennara- námsins; það verður að skoða og ræða hvers konar gildismat og viðhorf, m.a. til þekkingar og náms, eru og ættu að vera ríkjandi og endurspeglast í skipulagi og inn- taki kennaranáms í Kennaraháskóla Íslands. HEIMILDIR Bandura, A. (1997). Self-efficacy: The exercise of control. New York: W. H. Freeman and Company. Beck, U. (1999). World risk society. Cambridge: Polity Press. Bengtsson, J. (1993). Theory and Practice: Two fundamental categories in the philosophy of teacher education. Educational Review, 45(3), 205–212. Berk, L. E. og Winsler, A. (1995). Scaffolding children’s learning: Vygotsky and early child- hood education. Washington: National Association for the Education of Young Children. Bruner, J. (1983). Child’s talk: Learning to use language. New York: Norton. Buchberger, F., Campos, B. P., Kallos, D. og Stephensen, J. (Ritstjórar) (2000). Green paper on teacher education in Europe: High quality teacher education for high quality education and training. Umeå: Thematic Network on Teacher Education in Europe. Chaiklin, S. (2001). The category of personality in cultural-historical psychology. Í S. Chaiklin (Ritstjóri), The Theory and Practice of Cultural-Historical Psychology (bls. 238–259). Århus: Aarhus University Press. Chaiklin, S. og Lave, L. (Ritstjórar) (1996). Understanding practice: Perspectives on acti- vity and context. Cambridge: University Press. Deci, E. L. (1975). Intrinsic motivation. New York: Plenum. Edwards, A., Gilroy, P. og Hargtley, P. (2002). Rethinking teacher education: Collaborative responses to uncertainty. London: RoutledgeFalmer. Engeström, Y. (1987). Learning by expanding: An activity-theoretical approach to develop- mental research. Helsinki: Orienta-konsultit. European Commission (1996). Teaching and learning: Towards the learning society Luxembourg: White paper. Feiman-Nemser, S. (2003). What new teacher need to learn. Educational Leadership, 60(8), 25–29. Fibæk Laursen, P. (2004). Den autentiske lærer: Bliv en god og effektiv underviser – hvis du vil. København: Gyldendal. H V E R N I G S T Y Ð U R K E N N A R A H Á S K Ó L I Í S L A N D S V I Ð S T A R F S H Æ F N I K E N N A R A N E M A ? 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.