Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Blaðsíða 83
Mynd 4 – Umfjölun um land og menningarsvæði eftir námsgreinum.
Dreifing umfjöllunnar á milli námsgreina
Eins og minnst var á fyrr var Afríka skoðuð sérstaklega í verkefninu. Á mynd 5 má
sjá magn umfjöllunar í blaðsíðum talið um álfuna. Töluverður fjöldi af þeim bókum
var með umfjöllun lengri en eina blaðsíðu. Þrettán bækur voru með umfjöllun sem
var milli 10 og 20 blaðsíður. Hér er því um nokkuð ítarlega umfjöllun að ræða í þeim
bókum þar sem á annað borð er minnst á Afríku.
Mynd 5 – Umfjöllun um Afríku í blaðsíðum
K R I S T Í N L O F T S D Ó T T I R
83
120,0%
100,0%
80,0%
60,0%
40,0%
20,0%
0,0%
Afríka Asía Eyjálfa Grænland Frumb. N- Frumb. S- Frumb.
Ameríku Ameríku Ástralíu
Land- og menningarsvæði
20,9%
27,9%
11,6%
39,5%
H
lu
tfa
ll
Samf Saga Kristinfr Landafr
13,3%
86,7%
14,3%
57,1%
28,6%
17,4%
27,9%
43,5%
15,8%
31,6%
52,6%
7,1%
39,5%
24,2%
9,1%
39,4%
27,3%
16
14
12
10
8
6
4
2
0
14
Fj
öl
di
Umfjöllun í bls.
11
13
3
2
Innan við 1–9 bls. 10–20 bls. 20–30 bls. Bókin um
ein bls. Afríku