Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 88
yfir bækur (samtals 87) sem innihalda eitthvað um Afríku. Þar koma augljóslega
bækurnar um Afríku aftur fyrir, þar sem þær minnast bæði á Afríku og framand-
leika. Þriðji hluti listans sýnir bækur sem einnig voru skoðaðar fyrir rannsóknina
en innihéldu ekki atriði sem gögnuðust markmiðum verkefnisins. Bókunum í
þessum þremur listum er skipt upp eftir námsgreinum, þ.e. Íslandssögu, kristnum
fræðum, landafræði, mannkynssögu og samfélagsfræði.
HEIMILDIR
Ajagán-Lester, L. (1999). Text och etnicitet: En diskussion om texter och etnisk själv-
förståelse. Í C. A. Safström og L. Östman (Ritstj.), Textanalys: Introduktion till syftes-
relaterad kritik (bls. 121–134). Lund: Studentlitteratur.
Al-Qazzaz, A. (1978). Image of Arabs in elementary and junior social studies text-
books. The Eastern Anthropologist, 31(4), 451–458.
Bordo, S. (1993). Unbearable weight: Feminism, western culture and the body.
Berkeley, Los Angeles, London: University of California Press.
Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson (1999). Æska og saga: Söguvitund íslenskra
unglinga í evrópskum samanburði. Reykjavík: Sagnfræðistofnun, Háskólaútgáfan.
Börkur Vígþórsson (2003). Bót eða dót? Hugleiðingar um Aðalnámskrá grunnskóla
1999. Netla: Veftímarit Kennaraháskóla Íslands. Sótt þann 15. apríl 2004 af
http://netla.khi.is/greinar/2003/002/.
Clawson, R. A. og Kegler, E. R. (2000). The “Race coding” of poverty in American
government college textbooks. The Howard Journal of Communications, 11, 179–188.
Clifford, J. (1988). The Predicament of culture: Twentieth-century ethnography, literature,
and art. Cambridge: Harvard University Press.
Eyrún María Rúnarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir (1996) Námsbókin: Stefnu-
mörkun við námsefnisgerð fyrir grunnskóla. Reykjavík: (útgefanda vantar).
Ferree, M. M. og Hall, E. J. (1990). Visual images of American society:Gender and race
in introductory sociology textbooks. Gender and Society, 4(4), 500–533.
Guðný Guðbjörnsdóttir (2003). Betur má ef duga skal: Námskrá framhaldskólans í
kynjafræðilegu ljósi. Uppeldi og menntun, 12, 43–61.
Gunnar Karlsson (1999 [1986]). Sjálfstæði Íslendinga 2: Íslensk stjórnmálasaga konungs-
veldis um 1264–1800 skrifuð handa börnum. Reykjavík: Námsgagnastofnun.
Hanna Ragnarsdóttir (2002). Menningarmenntun og trúfrelsi í leikskóla og grunn-
skóla. Ráðstefna á vegum kærleiksþjónustusviðs biskupsstofu og prests innflytj-
enda. Sótt þann 15. apríl 2004 af
http://www.kirkjan.is/?trumal/menning/a_sama_bati/menningarmenntun_
og_trufrelsi.
Hagstofa Íslands (2004a). Mannfjöldi eftir fæðingar- og ríkisfangslandi 31. desember
2003. Hagstofa Íslands: Fréttir. Sótt þann 24. febrúar 2004 af
http://www.hagstofa.is/template25.asp?pageid=1355&nid=826&Redirect=Fal
Hagstofa Íslands (2004b). Nemendur í grunnskólum haustið 2003. Hagtíðindi 1, 1–16.
M E N N T A Ð A R O G V I L L T A R Þ J Ó Ð I R :
88