Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 113

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 113
Tafla 2 – Svör starfsfólks og foreldra við nokkrum spurningum um hegðun og framkomu barna og unglinga. Sammála Hlutlaus Ósammála % % % Starfs. For. Starfs. For. Starfs. For. Agaleysi áberandi í grunnskólum 73 68 14 15 13 17 Börn eru frjálslegri en áður og virðast því agalausari 67 70 18 18 15 12 Hegðun nemenda hefur versnað á undanförnum árum 60 70 16 18 24 12 Byrjendur í grunnskóla eru áberandi ókyrrari en fyrir 15 árum 48 43 38 38 14 19 Einelti meðal barna og unglinga hefur aukist á síðustu árum 37 48 28 29 35 23 Eins og hjá foreldrum telur rúmlega þriðjungur starfsfólks að sjónvarpið sé aðal- ástæða fyrir meintri aukningu ofbeldis meðal barna og unglinga. Tíðarandi sem dregur úr samkennd, það að börn læri ekki góða hegðun heima fyrir og að foreldrar séu veikir í uppeldisstarfinu fylgja á eftir sem líklegustu skýringarnar (sjá töflu 3). Tafla 3 – Ástæður aukins ofbeldis að mati starfsfólks og foreldra. Líklegasta skýring Næst líklegasta % % Starfsmenn Foreldrar Starfsmenn Foreldrar Læra ofbeldi í sjónvarpi 34 35 26 27 Tíðarandi dregur úr samkennd 29 22 24 25 Lélegur fjárhagur og mikil vinna for. veikir uppeldisstarfið 17 18 26 24 Börn læra ekki góða hegðun heima 17 21 20 14 Skortur á trúaruppeldi 2 2 4 3 Grunnskólinn sinnir ekki uppeldishlutverki sínu 1 1 2 3 Aðrar ástæður 0 2 0 2 Foreldrar voru beðnir að velja líklegustu og næst líklegustu skýringuna á því að margir eru á þeirri skoðun að ofbeldi hafi aukist meðal barna og unglinga. Svörin má sjá í töflu 3 og þar sést að rúmlega þriðjungur foreldra telur líklegustu ástæðuna þá að börnin læri ofbeldi í sjónvarpinu og er það svipað hlutfall og hjá starfsmönnum. Aðrir þættir, sem um fimmtungur foreldra velur, er að tíðarandi dragi úr samkennd og börn læri ekki góða hegðun heima fyrir. J Ó N A S P Á L S S O N , A M A L Í A B J Ö R N S D Ó T T I R O G Ó L A F U R H . J Ó H A N N S S O N 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.