Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Side 128

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Side 128
þessi svið. Nægir að horfa til þeirra landa sem við helst viljum bera okkur saman við en þar eru jafnan hefðbundnir heildstæðir háskólar og svo háskólar eða háskólastofn- anir sem sérhæfa sig á sviðum viðskipta og tækni. Þetta er vanrækt svið hér á landi sem þarf að styrkja og efla með ráðum og dáð. Þetta eru ekki stór skref að stíga í átt til samhæfingar og einföldunar en hér hefur kastljósinu einkum verið beint að ríkisháskólunum. Allt eru þetta stofnanir sem búa við talsvert sjálfstæði og verið er að reyna að tengja saman með samstarfsnefndum, samstarfssamningum og samstarfsnetum. Hvers vegna ekki að stíga skrefið til fulls og stuðla að því að til verði einn hefðbundinn heildstæður háskóli í landinu og annar sem sérhæfir sig á sviði tækni og viðskipta? Með þeirri ráðstöfun getum við stolt sagt að það séu tveir háskólar á Íslandi í eiginlegri merkingu hugtaksins háskóli (university). Þá má gera ráð fyrir að samhæfing af þessu tagi auki hagkvæmni í rekstri, efli þverfaglegt nám, dragi úr tvíverknaði, einfaldi stjórnsýslu og stuðli mark- vissar að uppbyggingu framhaldsnáms, einkum á þeim sviðum sem sett verða í for- gang. Samkeppni verður um nemendur á afmörkuðum sviðum en með aukinni alþjóðavæðingu verður samkeppnin ekki hvað síst við erlenda háskóla. Hvers vegna ekki að stíga þetta skref árið 2011 á hundrað ára afmæli Háskóla Íslands? Þessi ráð- stöfun yrði gjöf til nemenda framtíðarinnar sem eiga rétt á fjölbreyttum námstæki- færum í metnaðarfullum nútímalegum háskólum hvar sem þeir búa í landinu. Börkur Hansen er prófessor í stjórnsýslufræði við Kennaraháskóla Íslands V I Ð H O R F 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.