Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Qupperneq 20

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Qupperneq 20
20 félaginu sagði: ,,Já, Steini, það er alltaf verið að stríða honum en hann er í hópnum en samt alveg fyrir utan hann.“ Harpa talaði um að hver bekkur væri ein klíka og þeir sem ekki væru þessir ,,týpísku“ eða „fittuðu“ ekki inn, þeir héldu sig sér í sínum hópi. Þátttakendur töldu þannig að hópaskiptingin væri skýr og það skipti miklu máli fyrir hvern og einn að tilheyra hópi. Þolendurnir töluðu gjarnan um að þeir sem væru í félagslífinu ættu marga vini og litið væri upp til þeirra. Kári orðaði það þannig: ,,Ef maður kemur, þú veist, eitthvað svona nálægt félagslífinu þá er maður alveg bara heil- agur.“ Ein stúlkan sagði: Sko, ef þú kemst inn í eitthvert félagslíf hérna eða kemst inn í einhverja nefnd, þá ertu bara búin að eignast fimmtíu vini. Það er bara þannig, þá vita allir hver þú ert … það vilja allir vera með þér. Af orðræðu nemendanna má ráða að það að tilheyra hópi skiptir mjög miklu máli og hver hópur hefur ákveðna stöðu í virðingarröð innan skólanna. Afleiðingar eineltis Í máli flestra þolenda kom fram að þeim leið mjög illa bæði meðan á eineltinu stóð og eftir að því var lokið. Einnig höfðu þolendur komið sér upp eins konar varnarvið- brögðum. Flest af því sem fram hefur komið í fyrri rannsóknum, allt frá streituein- kennum til sjálfsmorðshugleiðinga, kom fram í viðtölunum (sjá t.d. Bond o.fl., 2001; Craig, 1998; Forero o.fl., 1999; Kaltiala-Heino o.fl., 1999; Rigby, 1997, 2003). Eineltið hafði einnig áþreifanlegar afleiðingar því þrjár stúlkur voru hættar í skólanum og ein þeirra komin í annan skóla. Hinir þolendurnir höfðu einnig hugleitt að hætta í sínum skólum þar sem eineltið hafði farið fram. Áhrif á líðan og skólagöngu Það kom mjög skýrt fram að hræðsla og óöryggi var einkennandi hjá flestum viðmæl- endanna. Anna var sífellt hrædd um að verða aftur fyrir árás og eftir að hún varð fyrir fyrstu árásinni leið henni ekki vel og hún sagði: ,,Síðan var ég … var ég alveg svo rosalega stressuð alla vikuna.“ Harpa reyndi hins vegar að leita til ákveðinna aðila til að fá öryggi í skólanum: Með því að vera lögð í einelti hef ég lært það að ef þú vilt fá öryggi, vertu hjá kennaranum. Ég hef verið kölluð kennarasleikja en mér er sama út af því að kennarinn er sá eini sem getur veitt mér öryggi á meðan ég er í skól- anum. Áberandi var að sjálfsmynd þolenda var lituð af þeirri reynslu að hafa orðið fyrir ein- elti. Ein stúlkan sagði: Ég hef ekkert sjálfstraust. Mér líður alltaf mjög illa ef ég þarf að tala yfir bekkinn og ef ég segi eitthvað svona í hópnum og það er kannski búið að vera svona að segja einhverja brandara og ég segi einhvern brandara sem er ekki fyndinn. Þá er búið að eyðileggja daginn fyrir mér, ef enginn myndi hlæja. ,,HÆGIST MEIN ÞÁ UM ER RÆTT“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.