Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 7

Morgunn - 01.12.1923, Side 7
MORGUNN 133 að fara hina leiðina: að hafa bæði skyprni og skrift. Bg hafði þá töluvert æft ósjálfráða slcrift og komu þar svo gó'öar sannanir, að þeim, sem við voru, þótti ekki fært, að rengja. T. d. á einum fundi kom fóstri eins mannsins og vísaði á skrifuð hlöð, sem enginn sagðist vita neitt um. Bn noklcuð var það, að blöðin fundust, þar sem hann vísaði á þau. Frá mér gat það ekki verið, því að eg hafði aldrei komiS í húsið, sem þau voru í, og hefi ekki komið þar enn. Margir skrifuðu af fundarmönnum, fleiri en eg, og yfirleitt virtist alt ganga hjá okkur að óskum. Okkur var sagt að revna lækningar og við gerðum það með góðum árangri. En alt af urðum við að halda fundina eins og við værum að stela. Við áttum óvildar- menn, sem sátu um okkur og reyndu að gera okkur alt ókleift — gátu ekki skilið annað en að þessir fundir okk- ar væru af öðrum hvötum en að leita að sannleika mn annað líf. Svo varð einn af fundarmönnunum lasinn, hafði auðvit- að verið heilsulítill alla sína æfi; en nú var ekki vandi að vita, af hverju honum versnaði. Það var auðvitað af því, að við vorum að þessu kukli. Okkur var nú eklri ljúft að hætta, með því líka, að þær verur, sem við höfðum haft samhand við, lögðu nú enn fastara að okkur að halda áfram, því að alt vildu þær okkur gott g(*ra. Pilturinn, sem lasinn varð, fór til út.landa í spítala, og lengi á eftir héldum við áfram með fundina og fréttum gegnum skriftina alt um hann. Þegar við fengum hréf frá honum, stóð alt af alt heima. T. d. spurðum við einu sinni, hvernig hagaði tii í herherginu hans, og var því öllu nákvæmlega lýst, svo sem eins og litnum á teppinu yfir rúmir.u hans; alt reyndist það rétt, þegar ’hans umsögn kom. Margt fleira kom afskaplega merkilegt á fundunum og Tnargt var okkur sagt um ókominn tíma, sem alt hefir staðið heima. En mest dáðist eg að kærleikanum, sem alt af skoin gegnum alt, sem skrifað var. Venjulega t>yrjaði skriftin á þessum orðum: „Munið eftir að guð er kærleikur.“ Og svo kvöddu þeir okkur ætíð með einkar fallegum fyrirbænum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.