Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 8

Morgunn - 01.12.1923, Side 8
134 MORGUNN Þegar eg skrifaði, vildi eg helzt láta tala við mig á meðan, svo að eg væri viss um, að ekkert af því væri frá mér sjálfri. Bg hitti nýlega einn af þessnm fundarmönnum, og sagð- ist hann alt af sjá eftir, að við hættum, því að nú væri flest af því, sem sér hefði verið sagt, komið fram, og hefði staðiS alveg heima. Bg segi sama: eg sé eftir, að því sambandi var ekki haldið áfram, því, að eg er ekki í neinum vafa um, að það var áreiðanlegt samband við kærleiksríkar, framliðnar verur, og hefði fáfræði og blindni trúlítilla manna ekki gert alt sitt til að koma í veg fyrir, aö viS héldum áfram, og svo þolleysi okkar við þá mótspymu gert það að verkum að við hættum, þá værum við nú sennilega mjög langt komin. Eftir það að þessi flokkur leystist sundur, var eg enn ein með þetta, og nú lá við að eg fastréSi alveg að hafa aldrei félagsskap um þetta framar við nokkum mann. En svo var það einu sinni, að eg fékk boS frá Birni Kristjánssyni, fyrr- um ráðherra, að hann vildi finna mig. Þegar eg kom til hans, var það erindið, af því að hann hafði þá einhvem veginn frétt það, að eg mundi stundum sjá það, sem almenningur sæi ekki, að hann vildi endilega reyna aS hafa nokkra fundi, til þess aS vita, hvort nokkuð gerSist. Bg lét þá til leiSast, meS því líka, að hann hafði ágætisfólk með sér. Við héldum svo nolckura fundi, en liöfðum liálfslæmt húsnæði og mörg slæm skilj'rði. Þó kom sitthvað einkennilegt fyrir; en það virtist ætla að verða 'okkur ofurefli, svo aS við hættum viS þaS. En eftir það fór eg að komast í kynni við þau góðkunnu hjón B. H. Kvaran og konu hans, og við prófessor Harald Níelsson og fyrri konu hans, og nú fór að birta til hjá mér, enda var þess full þörf, því að sitthvað var við að stríða og mér full þörf á einhverri hjálp um það leyti. Eg æt.la ekki að fara aS lýsa nákvæmlega sálarástandi mínu frá þeim tím- um, en slcal aðeins láta þess getið, að eg veit ekki, hvGrt eg stæði hér nú og masaði viS ykkur, ef eg liefSi ekki einmitt hitt þetta fólk og fundið samúð þess og velvild og hlustað á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.